Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 25
Um stjórnarmálið.
25
hagsráð og skattveizlurétt alþíngis, mef) því af) setja fasta
fjárhagsáætlun (í 25. gr. frumv. og 2. gr. í ákvörfunum um
stundarsakir), sem er svo naum, a& hún hrökkur ekki til
þeirra áætlana sem nú eru, og því sí&ur til aukinna út-
gjalda landsins, sem allir gjöra ráf) fyrir ab yrfei naufe-
synleg, auk þess sem þafe sviptir alþíng fuilu og frjálsu
skattveizluvaldi, sem þafe á mefe réttu.
19. Mefe því afe þraungva frelsi alþíngis í frum-
varpinu 1867 (33. gr.)1 kom stjörnin því til leifear, af)
stúngife var uppá afe skipta þínginu í tvær deildir, efea
máistofur, sem eykur bæfei málaiengíng og kostnaf) meira
en þörf er á, og gefur hinum konúngkjörnu færi á afe
ónýta hvert mál á þínginu ef þeir vilja. Stjórnin hefir
líka fundiö, afe þetta var eins sterkt ófrelsisband einsog
hitt, og heiir því samþykkt uppástúnguna, þó hún í raun
og veru sýnist vera henni mótfallin. En þafe hyggjuna
vér, afe mjög fáir mundu vera mefe tvískiptu þíngi, ef þeir
ætti kost á aö halda því heilu og óskiptu afarkostalaust.
20. Stjórnarskrár frumvarpif) (61. gr.) fer fram á,
afe leggja á Island útbofesskyldu til Danmerkur („afe taka
þátt í vörn ríkisins“), sem aldrei hefir átt sér stafe, og
væri þessvegna óvenjuleg og óþolandi byrfei. Orfein eru
nú óheppilega tvíræö og skilin á tvo vegu af stjórninni
og alþíngi, en þurfa afe vera skýlaus.
21. í ástæfeum frumvarpanna er það mefe berum
orfeum sagt, afe sú yfirlýsíng konúngsfulltrúa á alþíngi
1867, afe alþíng heffei fullt samþykkis-atkvæfei í þessu máli,
') Eptir þessari grein gat stjórnin lagt hvert konúnglegt frum-
varp undir þriðju umræðu á alþíngi svo sem hún vildi hafa
það orðað, og átti þarmeð rett á að draga út allt það, sem alþíng
hafði samþykt við aðra umræðu, svo þíngið átti þá einúngis
kost á að segja já eða nei við öilu frumvarpinu eins og það
var þá fyrirlagt frá stjórninni, en mátti engu breyta.