Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 26
26
Um stjórnarmálið.
hafi veri& heiniildarlaus, og því er hótafe, ah hvort sem
alþíng segi já eöa nei, stíngi uppá breytíngum eba
stíngi ekki, þá muni frumvörp þessi veröa gjöríi aö lög-
um, sérílagi „stö&ufrumvarpib”, eba meb öbrum orfeum
naufcgab uppá oss, ef vér viljum ekki taka þau viljugir,
og þetta beint ofant loforb konúngs 1867.1
22. Meö þessum frumvörpum og yfirlýsíngum, ef
þeim yrÖi framgengt, værum vér þá alveg sviptir sam-
þykkis-atkvæbi því, sem alþíng vort á méÖ réttu, svo sem
fulltrúaþíng þjó&ar vorrar, sviptir réttindum frjálsra þegna,
sviptir jafnrétti til móts vib samþegna vora, sviptir því
eina atkvæÖi, sem getur veitt oss nokkra tryggíngu móti
gjörræöi og yfirvaldi ríkisþíngsins og stjórnarinnar, ríkis-
þíngsins au&mjúkum þénara,
þetta eru býsna margir og merkilegir gallar á þeim
tveimur stjórnarfrumvörpum, og eru þó ekki taldir allir
smágallar, enn sí&ur allar þær stjórnlegu hugleibíngar um
landsréttindi íslands og rétt alþíngis, sem stjórnin tekur
fram í ástæbum frumvarpanna. Á&ur hefir oss veriö kennt
])ab af hálfu stjórnarinnar, af> Island hafi veriÖ innlimaÖ
konúngsríkinu Danmörku síban 1662; nú er sagt, ab hin
stjórnarlega staÖaíslands tilDanmerkur ríkis (stundum erþaÖ
kallab staba þess í ríkinu) ab lögum sé ákvebin „fyrir
rás vibburbanna“ (þab er ab segja: ekki meb lögum,
heldur me& ymsum vi&bur&um, svosem af hendíngu eba
meb yfirvaldi). Nú er ítrekab þab, sem sagt var í ástæb-
um frumvarpsins 1867, ab þab geti „ekki leikib neinn
vafi á því, a& grundvallarlög Danmerkurríkis eru einnig
gild á íslandi í öllum þeim málefnum, sem hafa
verib sameiginleg öllu ríkinu þángab til grundvallar-
lögin komu út, og sem samkvæmt tilskipun 8. Martsmán.
l) sjá að framan bls. 21 athgr.