Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 27
Um stjúrnarmálið.
27
1843 hafa verib undanskilin hlutdeild alþíngis til ráBa-
neytis“.1 Vðr skuiura geta þess, af) þær röksemdir eru
margsinnis opt framkomnar, sem alveg kollvarpa þessavi
kenníngu stjórnarinnar, en þ<5tt aldrei heföi vertö, þá getum
vðr ekki að því gjört, ab láta í Ijösi undrun vora yfir því.
aö stjórnin, og það dómsmálaráhgjafinn, sem vér ættum
af> geta vonast eptir ah þekkti af> minnsta kosti lögin um
alþíng, skuli gleyma allsendis af> geta um konóngsúrskurf)-
inn frá 10. Novbr. 1843, sem veitir alþíngi sama ráf>-
gjafaratkvæfi í almennum málum einsog alþíngistilskipanin
veitir því í hinum sérstöku íslenzku málum. þegar sjálf
dómsmálastjórnin, sem á aí> vera vort forsvar, — því vér
eigum ekki kost á af> velja afcra forsvarsmenn — leggst á
móti oss svo bersýnilega, og höggur þar sem hún skyldi
hlífa, þá er ekki kyn þó vér eigum örfugt af> ná rétti vorum.
Nefndin, sem alþíng kaus til af> rannsaka frum-
vörpin í stjórnarmálinu, sýndi ítarlega, og kröptuglegar en
nokkru sinni fyr hefir heyrzt á alþíngi, landsréttindi vor
og fjárkröfur. Framsögumafiur nefndarinnar, Halldór
Kr. Frifíriksson, þíngmafiur Reykvíkínga, hefir farib
svo ljósum og greinilegum orbum um þaf) í einu svari
sínu til konúngsfulltrúans, aí> vér höfum ekki fundif) ahrar
skilmerkilegri ef>a gagnorbari skýríngar um helztu af>al-
atrifii málsins, og skulum því leyfa oss af> tilfæra þessi
orf) hans, sem eru þannig:
„KonúngsfuIItrúi sagbi, af> þau kjör, er oss nú væri
bobin, væri a&gengileg, og hin sömu og alþíngif) heffei
samþykkt 1867, og at> þetta væri hinir beztu kostir, sem
vér gætum vænzt eptir aí> oss yrbi bofinir. Hann sagíii
og, af> frumvarp þaf), sem nú er lagt fyrir þíngif), sé
einúngis til aí> „constatera“ (staffesta) þaö ástand, sem
nú er; en þá má eg spyrja: hvert er þetta ástand? og
l) Alþtíð. 1869. II, 13; sbr. Alþtíð. 1867. II, 27-28.