Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 28
28
Um stjórnarmálið.
hvernig hefir þetta ástand breyzt sííian 1849? og hvernig
var þab þá? Hver Íslendíngur verfeur afe játa þafe, afe
þátt ríkisþíngife hafi haft alla stjórn fjármála vorra á hendi,
þá er þafe eigi mefe neinum rétti, og ekki samkvæmt
loforfei því, sem hinn einvaldi konúngur Friferik hinn
sjönndi gaf oss. þíngife vill alls eigi rjúfa þafe samband,
sem aö réttu lagi er á milli íslands og Danmerkur; þafe
dettur engum Íslendíngi í hug; en þafe samband, sem nú
er ætlazt til afe komist á, er allt annafe en verife hefir,
og talsvert lakara en þafe, sem bofeife var 1867. Eg verfe
afe ætla, afe þafe sé aufeséfe, afe þafe t. a. m., sem stendur í 3.
grein í þessu trumvarpi, er allt annafe en þafe, sem oss
var bofeife 1867, þar sem ríkisþíngife á nú afe ráfea öllu
eitt, ekki einúngis um stundarsakir, heldur um aldur og
æfi. Mér þykir þaö heldur hart afe orfei kvefeife, afe segja,
afe þafe sö eigi eptir skynsömum mönnum, afe fallast eigi
á þetta frumvarp, og ráfea því frá afe láta þafe ná laga-
gildi; og mér þykir þafe svo hart, afe eg vildi úska aö
slík orfe heffei aiurei verife tölufe hér í salnum. Enda þótt
mörg atvik virfeist benda afe því, afe Danir hafi haft á
stundum ytirráfein yfir oss, og ríkisþíngife t. a. m. ráfeife
sumum málum vorum, þá höfum vér eigi fyrir þafe sleppt
rétti vorum til móts vife þá, heldur höfum vér fullan
rétt til afe heimta þenna rétt vorn, þótt vér eigi ávallt
höfum fylgt honum fram, því þafe er sitt hvafe, afe sleppa
alveg rétti sínum, og afe framfylgja honum eigi í hverju
einu. þegar grundvallarlögin voru gefin 1848—49, þá
var konúngur sambandslifeurinn á milli vor og Dana, og
vér höfum frá þeim tíma heitorfe einvaldskonúngs, afe vér
skyldum sjálfir eiga atkvæfei um þafe, hversu hlutdeild
vorri í stjórn mála vorra ásamt konúngi skyldi hagafe;
vér urfeum þá alls eigi háfeir ríkisþínginu heldur en áfeur,
heldur, ef satt skal segja, er konúngur enn millilifeur milli
vor (d: alþíngis) og ríkisþíngsins, og í raun réttri
stöndum vér í engu öferu sambandi vife Dani en
því, afe vör höfum sama konúng sem þeir. þafe
verfeur því afe vera ríkisþínginu til heifeurs, ef þafe nú
raskar þessu sambandi og ónýtir heitorfe konúngsins til vor.
Ríkisþíngife hefir alls eigi rétt til afe setja okkur lög eptir
eigin vild sinni, en ef þafe gjörir þafe samt, og þaö á afe
vera sanngirni, þá er þafe annafe mál. Íslendíngar sleppa
eigi máli þessu úr höndum sér fyrir þafe, þótt þeir eigi