Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 29
Um stjórnarmálið.
29
gángi a£ frumvarpi þessu, heldur mundu þeir þ\ert á
móti sleppa öllum rétti sínum í hendur ríkisþínginu meb
því ab gánga aí) því. Vér megum ekki breyta þessu
i'rumvarpi; þab stendur meb berum orbum í ástœbunum
fyrir því, og eptir því höfum vér þá ab eins tvo kosti,
ab gánga ab því, eins og þab liggur fyrir, eba afbibja
þab. Ef vér gaungum ab frumvarpinu, þá höfum vér
þegar sleppt mestu af réttindum vorum, og eigum aidrei
rétt á ab fá þau nokkru sinni aptur, og til þess ab sann-
færast um þab þurfum vér einúngis ab líta t. a. m. á 7.
grein. Danir eiga sjálíir ab semja og gefa út lögin, þeir
þurfa eigi annab en ákveba, ab þau skuli vera lög á Is-
landi, og svo verbur þab lög; vér eigum einúngis ab
fá ab sjá þau, þegar þau verba birt. Eg vil leyfa mér
ab spyrja: Ef þetta er rétt, hvab er þá órétt? . . .
þab eina, sem fyrir ríkisþíngib á ab leggja, er fjár-
tillags upphæbin, en alls eigi hvort þab vili samþykkja
fjárhagsabskilnabinri, því ab þab hefir engan lögmætan
rétt yfir fjárhagsmálum vorum, þótt þab hafi slett sér
fram í þau síban 1848. . . . Mig furbabi mjög á þeim
orbum hins hæstvirta konúngsfulltrúa, er hann sagbi, ab
einvaldur konúngur hefbi enga ábyrgb, og ab ríkisþíngib
væri alls eigi bundib vib gjörbir hans. Eg ímynda mér,
ab hann eigi hafi hugsab þab vel, hvab hann sagbi. Ef
ríkisþíngib er ekkert bundib vib orb og skuldbindíngar
þær, er hinir einvöldu konúngar hafa lagt á ríkissjóbinn,
hvernig getur þab þá verib skyldugt til ab gegna nokkr-
um ríkisskuldum ? — Nú hefir einvaldur konúugur dregib
inn í ríkissjóbinn fé frá íslandi, t. a. m. stólsgózin, meb
þeirri beinu skuldbindíngu á hendur ríkissjóbnum, ab hann
eptirleibis skyldi bera allar þær kvabir og kostnab, sem
ábur hvíldu á gózunum. Er þetta sanngirni hjá ríkis-
þínginu, ab virba þessi orb hins einválda konúngs ab
vettugi, eba er þab ab engu skylt ab fylla þetta loforb?
— Væri þab eigi öldnngis samkvæmt þessu, ab ríkis-
þíngib kastabi frá sér öllum ríkisskuldum, og segbist enga
skyldu hafa ab borga þær? — Einmitt af því, ab hinn
einvaldi konúngur er ríkib, einmitt þessvegna getur ríkis-
þíngib eigi dæmt ómerk þau orb, er hann hefir talab í
nafni ríkisins; einmitt þessvegna getur ríkisþfngib eigi meb
nokkrum rétti álitib sig vera meb öllu óbundib vib þær
skuldbindíngar, er konúngurinn hefir lagt á ríkib. þegar