Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 30
30
Um stjórnarmálið.
konúngaruir tóku undir sig eignir íslands, þá var þal>
eigi ætlun þeirra, ai> Islendíngar færi á mis vi& allar
skaiiabætur; þvert á móti: Kristján konúngur hinn þribi
tók undir sig klaustragózin me& þeim skýlausu orium og
skilyr&i, aí> fyrir þau skyldi stofna skóla, og yfirhöfub
skyldi verja þeim í þarfir íslands. Á sama hátt tók
Kristján hinn sjöundi undir sig stólsgózin, mefe skýlausri
skuldbindíngu um, aí> úr ríkissjóíi skyldi grei&a öll þau
gjöld, sem á&ur hvíldu á stólsgózunum, þaí) er aí> segja:
allan þanu kostnab, sem skólarnir hér á landi heimtubu,
og laun biskupsins. þ»aí> er því fullkominn réttur, sem
Islendíngar eiga heimtíng á, a& þessum skuldbindíngum sé
fullnægt, og þaí) er eigi ab eins sanngirni, er mælir meb
því. Vér verírnm aí> halda þessum rétti fram, og eg
get eigi ætlaí) Dönum þá ósanngirni, ab þeir eigi viíur-
kenni hann, þegar þeir kynna sér betur máliíi, því a&
þaí> væri hreint ránglæti og ofríki. Nefndin hefir fylli-
lega sýnt, ab vér eigum réttarkröfu á hendur Dönum
uppá meira en 126,000 rd.1 . . .
Fleiri a&rir alþíngismenn hafa sagt skýrt og skorinort
álit sitt um frumvörpin í sömu stefnu og framsögunjaöur,
og skulum vér taka hér fram or& sumra þeirra:
þíngmaður Húnvetnínga, Páll Vídalín, hefir snarp-
lega raki& frumvarpiö um stö&u fslands, og sýnt á því
gallana, og segir sí&an: „Eg verð a& vera nefndinni alveg
‘) Alþtíð. 1869. I, 743—746. — Vér ætlum ekki hér að fara út í
reiknínga nefndarinnar nákvæmlega, því hún getur þess sjálf,
að hún haíi ekki talið sumt það sem telja mætti, en vér getum
þess, að— 1, hvað konúngsjarðir snertir, þá voru allir nefndar-
menn í fjárhagsnefndinni 1862 á því, að telja audvirði Bjelkes-
jarðanna með höfu&stól seldra konúngsjarða, og virðist oss þá
sjálfsagt, að réttast væri fyrir Islands hönd að krefja ieigur og
leiguieigur af þeim höfuðstól eptir lögum. — 2, hvað stólsjarðir
snertir, þá er annaðhvort að vér eigum tilkall til andvirðis
þessara góza einsog ef þau væri nú óseld, eða þá að minnsta
kosti, að Island á tilkall til þess, sem beinlínis er konúngs
loforð fyrir, það er að segja, að ríkissjóðurinn borgi árlega það
sem latínuskólinn, prestaskólinn og biskupinn kostar, og þar að
auki álag á skólahúsið þegar fjárhagsskilnaður, yrði.