Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 32
32
Um stjórnarmálið.
liggur her fyrir, j)á virðist mér þaíi næsta óabgengilegt,
svona öldúngis úbreytt, og eg geng ekki ab slíkum kostum,
hvorki vegna samvizku minnar né vegna kjúsanda minna.
|)vf eg get ekki ætlazt til ai) nokkur vili kjúsa sér þann
rétt, ab vera minna en frjálsir menn, þab er ab segja ai
verha |>ræll“ * *.
þíngma&ur Austur-Skaptfellínga, Stephán búndi
Eiríksson sagBi svo: „þegar maBur nú skoBar frum-
varpiB, þá þarf maBur ekki ah lesa lángt áfram til þess
ai> sannfærast um ágæti þess; maímr þarf ekki nema a&
líta yfir abra grein, og þá sé eg ekki betur, eptir mínum
búndalega skilníngi, en ai> öll stjúrnarathöfnin og stjúrnar-
ábyrgiin sé eptir sem áí)ur yfir í Danmörku“*.
þíngmaBurinn fyrir Gullbríngu og Kjúsar sýslu, prú-
fastur sira þúrarinn Böövarsson sag&i: „Stjúrnar-
frumvarpií) er úabgengilegt, og ýmislegt er þai) í ástæbun-
um, sem er úþýtt, og fremur er til ai> æsa huga manna,
einsog einnig umræbur sumra manna á ríkisþínginu í
vetur“ 3.
þíngmaíiurSnæfellínga, Daniel Thorlacius kvaöst
álíta „frumvarpib eins úsambobib réttindum vorum, þútt
einhverjar orbabreytíngar væri gjörbar; en eg kalla svo
allar breytíngar (sagbi hann), er ekki mega raska grund-
velli frumvarpsins, en þess þarf meb ef þab á ab verba
oss ab libi, og svo sáum vér, hvab breytíngar og loforb
dugbu 1867. Meb því ab taka frumvarpib gæfum vib
oss á vald ríkisþíngsins, en eg mútmæli því í nafni
>) Alþtið. 1869. I, 622—623.
*) Alþtíð. 1869. I, 649.
s) Alþtíð. 1869. I, 779.