Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 33
TJm etjúrriarmálið.
33
þjótiarinnar, sem alþíngismafeur, afe hife danska ríkisþíng
hafi nokkurn rett til afe fjalla um mál vor“
þíngmafeur Norfeurmúla sýslu, prófastur sira Halldór
Jónsson sagfei: ,,þegar nú nefndin kemst afe þeirri
nifeurstöfeu, afe mefeferfe málsins fra stjórnarinnar og ríkis-
dagsins hálfu sé afe nefndarinnar áliti öfug, og halli
rettindum Íslendínga, og innihald þess sé svoleifeis, afe
verulegar og mikilvægar breytíngar sé naufesynlegar, til
þess þafe verfei afegengilegt, en les í ástæfeunum afe þafe
sé árángurslaust afe fara fram á þessar breytíngar — þær
verfei ekki teknar til greina — þíngife hafi ekkert sam-
þykktaratkvæfei — stafea íslands í ríkinu sé ákvefein mefe
lögum, án þess þó þessi lög sé tilgreind — og fyrir rás
vifeburfeanna, án þess þó þessi rás vifeburfeanna sé rakin
af stjórninni (einúngis nefndin hetir reynt afe rekja hana)
— þegar þessu er þannig varife, held eg nefndinni verfei
ekki niefe réttu ámælt fyrir þá nifeurstöfeu, sem hún hefir
komizt afe, og er leidd afe af sjálfri stjórninni“* 2 3.
þíngmafeur Barfestrendínga, sira EiríkurKuld minnti
á loforfe konúngs vors Kristjáns níunda í Opnu bréfi til
Islendínga 23. Februar 1864, þar sem hann lofar afe sýna
öllum þegnum sínum sama réttlæti og sömu velvild. þar
í kvefest þíngmafeurinn ímynda sér afe felist, afe konúngur
viii, afe „Islendíngar verfei sama réttar afenjótandi sem
samþegnar vorir í Danmörku, og þessvegna einnig hins
sama sjálfsforræfeis sem þeir“ 8.
Einn af hinum konúngkjörnu þíngmönnum, Landlæknir
Ðr. Jón Hjaltalín, tók undir þafe, og sagfei: „þafe er
*) Alþtíð. 1869. I, 607-608.
2) Alþtíð. 1869. I, 620.
3) Alþtíð. 1869. I, 537.
3