Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 34
34
Um stjórnaimálið.
sameiginleg <5sk allra, aö vér fáum jafnan rétt mefe Dönum,
og sömu kjör sem þeir“ *.
En þaö kom fram æ því berara í umræöunum um
málib, sem konúngsfulltrúinn sagSi, ab „sínum augum lítur
bver á silfrií)“. Allt þaí) sem nefndinni og flestum öllum
hinum þjóBkjörnu þíngmönnum þdtti réttleysi, réttarneitun,
brigbmælgi, kúgunarmerki og refjar, þab þútti konúngs-
fulltrúanum beztu boö, sem vonanda er (I) er ab oss
nokkurntíma verSi bobin8; grundvallarlagaleg tryggíng* 2 3,
lítilfjörlegar formlegar breytíngar, sem þú enda væri bygfear
á samþykki alþíngis sjálfs og þess uppástúngum4. Hann
fríar þíngmönnum hugar, meb því ab breg&a þeim um
þorleysi, og um skort á si&ferbislegu þreki, dugnabi og
alvöru, ef þeir ekki taki þessum boíium5. Hann hútar
þeim meb því, aö stjúrnin ætli ekki optar ab leggja þetta
mál fyrir alþíng, þaS sleppi málinu alveg úr hendi sér,
þab komi ekki .aptur hvorki til alþíngis né til annars
fundar í landinu, ef þíngiS vísi því frá, einsog nefndin
hafbi stúngií) uppá6. YfirhöfuS aS tala sýndi þaí) sig,
aS því örbugra sem var ab verja þessi frumvörp stjúrnar-
innar en þaí) frá 1867, því lengra fúr konúngsfulltrúinn
fram ab því takmarki, sem málsfærslumanni er leyfilegt
til ab fylgja málsparti sínum, ef ekki framyfir þa&. Hinir
konúngkjörnu þíngmenn, og einn af hinum þjúSkjörnu,
þíngmabur Rángvellínga Dr. Grímur Thomsen, fylgSu
honum hver sem bezt gat, og hinn síbastnefndi þúttist
!) Alþtíð. 1869. I, 611.
2) Alþtíð. 1869. I, 736.
=>) Alþtíð. 1869. I, 738.
*) Alþtíð. 1869. I, 553. 556.
5) Alþtíð. 1869. I, 515. 522.
•) Alþtíð. 1869. I, 516. 522. 603. 736. 737. 743.