Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 35
Um stjórnarmálið.
35
mundu meí) fáeinum uppástúngum geta gjört frumvörpin
gallalaus aö mestu:
„Ef aö breytíngar þær, sem eg hefi stúngib uppá
(segir hann), fá meiri hluta alþíngis meB sér, og stjúrnin
samþykkir þær — og hib síBasta er eg sannfærBur
um — þá eru engir verulegir gallar á frumvarpinu“ \
En þú maBur geti meB sanni sagt, ab þessar uppá-
stúngur, sem allur konúngkjörni flokkurinn túk af) sér,
væri mjög hæversklegar, og tæki svo grunnt í árinni sem
mögulegt var, þá hefir ekki heyrzt enn aö þeim hafi
verib nokkur gaumur gefinn, hvorki af stjúrninni né af
dönskum þíngmönnum, svo aB sannfæríng uppástúngu-
mannsins hefir alveg brugBizt í því efni, einsog hver einn
annar gat sagt sér sjálfur aB verba mundi.
þegar þab fúr aB verba sýnilegt í umræBunum, aí)
álit og uppástúngur nefndarinnar æthrfcu ab sigra, og aí>
báíium frumvörpunum mundi verfea vísaB frá, en einkan-
lega stöímfrumvarpinu, þá fúr smásaman aí> slást í heit-
íngar frá konúngkjörna flokksins hli&, og ver&um vér a&
leyfa oss aö taka til sýnishorns nokkuö af þessum heit-
íngum, því þær eru úneitanlega efni í lærdúmsríkar og
þjú&legar huglei&íngar. Vér höfum á&ur tekiö fram nokkrar
af hútunum konúngsfulltrúans, en til áréttíngar þeim skulum
vér taka fram or& tveggja þíngmanna í líka stefnu.
Dr. Grímur Thomsen sag&i: „Kasti nú þíngiö
frumvarpinu (stö&ufrumvarpinu), þá er eg sannfær&ur
um, a& stjúrnin löglei&ir þaö a& oss fornspurö-
um, en leggur hitt frumvarpiö (stjúrnarskrána) alls ekki
fyrir alþíng“. Og á ö&rum sta& segir hann: „þ>a& má
líka vera oss öllum Ijúst, a& frumvarp þetta (stö&ufrum-
‘) Alþtíð. 1869. I, 6:0—641.
3*