Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 38
38
Um stjórnarmálið.
eigum góí)a atjórn og réttláta, og getum gófes til henn-
ar“, o. s. frv.1
Umræfeurnar um stöfeufrumvarpib voru bæfei snarpar
og lángar, einúngis undirbúníngs umræ&an tók heila fjóra
daga og sjö fundi; en málalokin ur&u, a& þíngi& felldi
frumvarpi& allt eins og þa& var, og beiddi a& þa& yr&i
ekki láti& ná lagagildi, en jafnframt, a& konúngur útvega&i
fast árgjald handa Islandi úr ríkissjó&i, sem næmi a&
minnsta kosti 60,000 rd., og sé fyrir innstæ&u þess ár-
gjalds gefin út óuppsegjanleg ríkisskuldabr&f. Frumvarpi&
var fellt me& 15 atkvæ&um gegn 11, en af þeim ellefu
ritu&u sjö einir (sex hinir konúngkjörnu og þíngma&ur
Rángvellínga) álitsskjal móti meira hlutanum, og beiddu
konúng a& fyrirgefa þessum meira hluta, og láta ekki
úrslit málsins ver&a til fyrirstö&u því sjálfsforræ&i og frelsi(I),
som konúngur hef&i fyrirhuga& landinu. þa& mátti því
kalla svo, sem þar stæ&i 19 atkvæ&i móti 7.
Me&an stó& á umræ&unum um stö&ufrumvarpi&, kom
þa& fram hjá nokkrum þíngmönnum8 úr meira hlutanum,
a& þeir væri ekki fjarlægir a& nota stjórnarskrár frum-
varpiö svo, a& skeyta framanvi& þa& upphafsgreinirnar frá
1867, sem stjórnin haf&i nú fellt ni&ur, og svo nokkrar
greinir úr stö&ufrumvarpinu me& breytíngum, og búa til
úr þessu frumvarp til stjórnarskrár, líkt því sem fór frá
alþíngi 1867. þetta var& hvöt fyrir nokkra þíngmenn a&
stofna til samkomulags me& þessu móti, og studdi þa&
>) Alþtíð. 1869. I, 644.
’) þíngmaður Vestmanneyinga, prestakólakennari Helgi Háifdan-
arson, talaði á þessa leið, þíngmaður Hánvetnínga, Páll
Vídalín, þíngmaðurNorðurmúla sýslu, prófastur sira Halldór
Jónsson, þíngmaðurReykvíkíngaHalldór Kr. Friðriksson
og fleiri. Alþtíð. 1869. I, 567. 632. 821. og víðar.