Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 39
Um stjórnarmálið.
39
samkomulagií), ab konúngsfulltrúi sag&i, a& ef þab kæmist
á „þá virbist mér (sagbi hann) vera mögulegt aí) starfa
aí> því, ab mál þetta verbi leidt til lykta á þann hátt, afc
þab geti orbib landinu í hag“.‘ þetta ur&u þá málalokin,
ab alþíng beiddi um ab frumvarpib til stjúrnarskrár um
hin sérstaklegu mál verbi eigi lögieidt einsog þab kom
frá stjúrninni, heldur verfii búifi til annab frumvarp, sem
taki af) minnsta kosti eins mikif) tillit til landsréttinda
vorra eins og frumvarp þab til stjúrnarskrár íslands, sein
kom frá alþíngi 1867. þar me& er og þess be&i&, a&
alþíng 1871 fái samþykktaratkvæ&i í me&fer& þessa máls.
þessar a&aluppástúngur alþíngis voru samþykktar
me& 19 atkvæ&um gegn 7, og var enginn í múti nema
hinir konúngkjörnu sex og þíngma&ur Kángvellínga, en í
þessu máli framfylgdu þeir ekki atkvæ&i sínu me& a& rita
stjúrninni mútmæli sín.
En vara^uppástúnga alþíngis var sú, a& ef ekki
fengist a&aluppástúngan þá samþykkti konúngur frumvarp,
sem þíngi& sendi, til stjúrnarskrár Islands. þíngi& mút-
mælti jafnframt, a& þetta frumvarp heyr&i undir atkvæ&i
ríkisþíngsins. En frumvarpib var svo laga&:
1. og 2. grein úbreyttar eins og í frumvarpi alþíngis
1867 (A § 1—2, bls. 13—15 hér fyrir framan).
3. gr. sem frumvarp alþíngis 1867 (Frumv. A § 3),
me&vi&bæti eptir frumvarpi stjúrnarinnar (Frumv. C §7.1)
en teki& úr þa& sem nefnt er ríkisþíng.
4. gr. hérumbil sem frumvarp stjúrnarinnar (Frumv.
C § 4), en þú bætt inní „tolImálum“, og ni&urlagi&
hérumbil sem 5. gr. í frumvarpi alþíngis 1867 (Frumv.
A § 5).
') Alþtíð. 1869. I, 832-33.