Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 40
40
Um stjórnarmálið.
5. gr. lík og stjórnarfrumvarpsins 3. gr. (Frumv. C
§ 3) í ni&urlagi, nema hvafc þar er tekiS fram samþykki
alþíngis.
6. gr. eins og stjórnarfrumvarpsins 4. gr. fyrri liírnr
(Frumv. C § 4), en allur síSari li&urinn (um árgjaldi?))
er felldur úr. ->
7. gr. eins og stjdrnarfrumvarpsins 5. gr. (Frumv.
C § 5) nema a& eptir „skattgjöldum“ er bætt inní „og
tollgjöldum“.
8. gr. eins og stjórnarfrumvarpsins 6. gr. (Frumv.
C § 6); svipub var uppástúnga stjórnarinnar til alþíngis
1865 í fjárhagsmálinu (§ 6), og vakti hún þá mikil mót-
mæli, því menn gjöríiu rá& fyrir meS vissu, ab ef ísland
hef&i engan kostnaí) til stjórnarrá&sins fyrir Island, þá
mundi þa& heldur engin áhrif hafa á stjórnarráö þetta, og
þá sat þetta fast í mönnum. Nú voru menn ekki eins
hræddir um þetta atriöi.
9. gr. einsog ni&urlag 5. greinar í frumvarpi alþíngis
(Frumv. A § 5 seinast).
I stuttu máli a& segja; alsta&ar þar sem ályktanir
ríkisþíngs eru nefndar í frumvarpi stjórnarinnar (C), þar
er anna&hvort ríkisþíng dregiö út, e&a alþíngi bætt inní,
e&a sett í sta&inn, svo a& anna&hvort alþíng eitt úrskur&i
me& konúngi, e&a þá jafnhli&a ríkisþíngi me& konúngi í
sameiginlegum málum.
þa& var eins og vér vitum eitt af ágreiníngsatri&unum
milli alþíngis og stjórnarinnar 1867, hvernig haga skyldi
rá&gjafastjórninni og landstjórastjórninni á íslandi. Um
þetta var nú uppástúnga stjórnarinnar í 2. gr. frumvarps
hennar (Frumv. C § 2). I þessari grein er fyrsta li&
breytt og sett á mebal „ákvar&ana um stundarsakir“
þannig or&a& í uppástúngu alþíngis: