Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 41
Um stjórnarmálið.
41
„þángafetil ö&ruvísi ver&ur ákve&iÖ raeö lögum, sem
ríkisþíngiö og alþíng samþykkir, felur konúngur hina æbstu
stjörn hinna sérstaklegu íslenzku málefna, sem útheimta
sta&festíngu konúngs, anna&hvort einhverjum af rá&j^jöfum
sínum eöa sérstökum ráögjafa, sem ráfegjafa fyrir ísland.
Jafnt og hinir aörir ráögjafar ríkisins á rá&gjafinn
fyrir ísland sæti í ríkisrábinu og hefir ábyrgb á stjúrninni,
og skal sú ábyrgfc sí&ar nákvæmar ákvebin me& lögnm“.
Annar li&ur greinarinnar (um a& alþíng skuli leita
fúlksþíngs Dana til a& hafa fram ábyrg&arsök múti rá&-
gjafanum) var felldur úr.
f>ri&i li&ur greinarinnar er í frumvarpi alþíngis 11.
grein, og er or&a&ur á þessa lei&:
„Hi& æ&sta vald á Islandi skal fengi& í hendur
landstjúra, sem konúngur skipar, og hefir a&setur sitt á
íslandi. í öllum þeim málum, sem var&a Island sérstaklega
og ekki útheimta sta&festíngu konúngs, hefir Iandstjúrinn
ábyrg& fyrir alþíngi, og skal um ábyrg& hans nákvæmar
ákve&i& me& lögum. Konúngur ákvar&ar a& ö&ru leyti
me& tilskipun, í hverjum ö&rum tilfellum en þeim, sem lögin
mæla fyrir um, og me& hverjum skilyr&um landstjúranum
se heimilt a& gjöra ályktanir og framkvæma þær í nafni
konúngs.“
þegar bornar eru saman þessar vara-uppástúngur
alþíngis 1869 vi& uppástúngur þess 1867, þá hefir þíngi&
a& vísu í sumum einstökum greinum sýnt sig linara en
1867, en þa& hefir aptur í ö&rum atri&um, og einmitt í
öllu því sem mest er í vari&, sýnt sig miklu stinnara,
og fastara á réttindakröfum fslendínga en hínga&til. þetta
er hi& fyrsta stig á hina réttu lei&, því þa& er margra
alda þrældúms reynsla búin a& sýna oss, a& me& þögn
og þolinmæ&i, og afskiptaleysi um rétt vorn og allsherjar
gagn lands vors, ávinnum vér ekkert. þeir sem fara
spakast fá ekkert meira áunni& en hinir, sem fara har&ast,
me&an ekki leggjast allir á eitt. Vér erum sannfær&ir