Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 43
Um stjórnarmálið.
43
niál Islands á ríkisþínginu í fyrra, þá er eg sannfærfiur
um afe ríkisþíngib hefSi enn farib eins ab, eins og í rúm
20 ár ab undanförnu, ab það hefbi meb þolinmæ&i, en
þ<5 jafnframt mef) andvarpan, horft á, hvernig tíminn
líbur ár frá ári, án þess vorir íslenzku bræbur fái þátt í
frelsi því og sjálfsforræbi, sem er s<5mi og hamíngja hins
danska ríkis. At) minnsta kosti skyldi eg, sem jafnvel á
mínum veltidögum mjög sjaldan hefi notaf) mér fyrirspurnar-
réttinn, mebaumkandi hafa horft á hinn háttvirta d<5ms-
málarábgjafa, þar sem hann er af> bjástra vib af) velta
Sisýfussteini sínum, og eg skyldi ekki hafa fundif) nokkra
köllun hjá mér til þess at> taka þátt í þessari skemtun mef)
honum. En nú er öibru máli af) gegna, eptir af) mál
þetta er nú einusinni komif) fram á ríkisþíngi, því nú finnst
mér virbíng þíngsins krefjast þess, af) málif) verbi hér til
lykta leidt. Ríkisþíngib getur n ú ekki þegjandi látib málií)
renna sér úr greipum, og látib sér lynda ab sjá álengdar
uppá mebferb þessa máls, eins og hæverskur áhorfandi,
sem enga ábyrgb hefir á því sem fram fer; og þareb eg
var á síbasta þíngi framsöguraabur nefndar þeirrar, sem
ekki ab eins fékk þessa þíngdeild (landsþíngib), heldur
og einnig fólksþíngib og seinast stjórnina sjálfa til ab
fallast á skobun sína, þá hefi eg ekki viljab hlibra mér
hjá ab taka afleibíngarnar af þessari minni stöbu í málinu.
þetta er orsökin til, ab eg hefi borib upp fyrirspurn þessa.
Eg játa fúslega, ab þab var aumur arfur, sem hinn
háttvirti dómsmálarábgjafi hefir tekib eptir fyrirrennara
sinn látinn, þar sem þessi hans fyrirrennari hafbi látib bera
upp á alþíngi frumvarp til íslenzkra stjórnarlaga, sem —
eg vil af Ijósum ástæbum taka vægilega til orba — meb
engu móti gat orbib ab lögum. í frumvarpi þessu var
Íslendíngum þar ab auki gefin von um fjárframlag frá