Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 45
Um stjórnarmálið.
45
rétt hins danska ríkis í máli þessu, þá þátti bæísi fólks-
þínginu og landsþínginu þa& ógjörníngur at veita slíkt íjár-
framlag nema meb slíkum skilyröum, sem girti fyrir, aÖ
hallab yrbi rétti Danmerkur vib úrslit málsins. A þessu
bar nú mest hér í landsþínginu, en hafbi þó fyrst komib
fram í fólksþínginu, svo ab þab voru þess hugsanir, sem
hér abeins voru lagabar í hendi og færbar í stílinn. þetta
lag, sem málib fékk á þann hátt, ávann sér, ab svo
miklu leyti eg veit, samþykki beggja þíngdeilda, og dóms-
málarábgjafinn mælti heldur ekkert á móti því. Hér heíir
enginn meiníngamunur verib í neinu abalatribi á milli ráb-
gjafans og ríkisþíngsins um skilnínginn á hinni stjórnarlegu
hlib málsins. Eg álít þab skyldu mína ab taka þetta skýrt
fram, því íþrótt sú, ab sjúga eitur úr hverju blómi, hefir
hvervetna dýrkendur, enda jafnvel á Islandi. þetta sam-
kvæbi milli rábgjafans og þíngsins sást af orbum rábgjafans
hér í salnum, þó þau væri meb varkárni tölub, en einkum
varb þab ljóst í umræbunum um málib í nefndinni. þab
er því ærinn misskilníngur, þegar sumir álíta, ab hib
danska ríkisþíng haíi neydt upp á hann þessum skobunum,
eba, sem menn hafa ab orbi komizt, ab vib höfum spýtt
þeim í hann. Nei, þab sem rábgjafanum og ríkisþínginu
bar á milli var einúngis tvennt: uni upphæb fjárfram-
lagsins, og um þab, hvort tillagib yrbi veitt án þess um
leib ab slá naubsynlegustu varnagia til ab sjá rétti ríkisins
borgib. Um þetta var ágreiníngurinn, og ekki um neitt
annab, og þó málinu yrbi ekki rábib alveg til lykta á
síbasta þíngi, þá gat rábgjafinn þó af umræbunum komizt
á þá sannfæríng, ab sér mundi ekki takast ab fá ályktun
um fjárframlagib, nema því ab eins, ab þá um leib yrbi
tekin í sömu lögin hin naubsynlegasta abal-undirstaba —