Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 46
46
Um stjórnarmálið.
því annaf) hefir aldrei komib til orba — undir hinum
stjórnlegu réttindum íslands gagnvart Danmörku.
þegar hinn háttvirti dómsmálaráögjafi sneri nú aptur
meb málib til alþíngis, þá var þaÖ aö mínu áliti rétt aö-
ferö af hans hálfu, aö skipta stjórnarmáli Islands í tvö
lagafrumvörp, eins og hann seinast gjöröi; annafe viö-
víkjandi hinni stjórnarlegu stööu íslands í ríkinu — sem nú
á af> veröa ráöif) til lykta ai' konúngi og ríkisþínginu, eptir
aö alþíng hefir sagt um þaö álit sitt — og hitt frumvarpiö
til stjórnarskrár um hin sérstakiegu málefni íslands. þetta
sérstaklega frumvarp var nú reyndar fyrst heitib ab skyldi
leggja fyrir ríkisþíngib — þó ekki til samþykktar í ein-
stökum greinum, heldur til ályktunar um þab í heild
sinni —; en þegar hib stjórnarlega samband íslands og
konúngsríkisins er ákvebib meb lögum af konúngi og ríkis-
þíngi, þá getur dómsmálarábgjafinn meb öllum líkindum
byggt á því, — sem eg ímynda mér hann og hafi gjört —
ab ríkisþíngib sleppi öllu tilkalli til ab eiga neitt vib hina
sérstaklegu stjórnarskrá íslands. Eg get ab minnsta kosti
fyrir mitt leyti sagt, ab eg álít rétti Danmerkur í hvívetna
borgib, þegar hin stjórnarlega undirstaba er lögb og tak-
mörk hinnar sérstöku stjórnarskrár fast ákvebin; menn
munu þá geta hlíft Islendíngum vib, ab hin sérstaklega
. stjórnarskrá þeirra verbi lögb fyrir ríkisþíngib, sem þeir
hafa svo óþarflega skýrt tekib fram ab vœri þeim svo
vibbjóbsleg tilhugsan. þab flýtur af þessum haganlega
abskilnabi, sem eg nefndi, ab málinu um stöbu íslands í
ríkinu getur nú þegar orbib rábib til lykta af ríkisþínginu
og konúngi, eptir ab álit alþíngis er fengib, og þarmeb
allt íslenzka stjórnarmálib þannig alveg útkljáb af hálfu
ríkisþíngsins, ef þíngib annars er á mínu máli í þessari
grein, sem eg ekki efast um. Meb þessu er því næst