Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 48
48
Um stjórnarmálið.
boBit, var lakara en þab, seni Íslendíngar höfiju hafnab
áöur. þess þurfti enn framar, ab útrýma þeim misskiln-
íngi, sem margir Islendíngar aubsjáanlega hafa, ab Island
sé sjálfrátt ríki fyrir sig, mebal ríkja Norburálfunnar, og
hafi einúngis konúng saman vib Danmörku, eba standi
hérumbil í sambandi vib ríki þetta sem Noregur vib Svía-
ríki, nema hvab sambandib hér verbur lausara, þar sem
ekki getur orbib umtalsmái um sameiginlegt varnarsamband,
sem er abalatribib í sambandinu milli Noregs og Svíaríkis.
Enn fremur þurfti ab vekja Islendínga af þeim draumi,
ab hib rábgefanda alþíng hefbi samþykktaratkvæbi í
stjúrnarmálum, og loksins varb ab fá lækkab fjárframlag
þab, sem Islendíngar höfbu hugsab ab geta gjört sér von
um. því verbur ekki neitab, ab þetta voru harbir kostir
bæbi fyrir rábgjafann og Islendínga, og tii þess ab geta
gjört sér minnstu von um ab konia niáli þessu frain meb
góbu, þurfti mikla varfærni og hyggindi. En eg held, ab
þab hafi hvorki verib skynsamlegt eba hyggilegt ab bera
málib upp á alþíngi 1869, rétt ab kalla á eptir mebferb
þess hér á ríkisþínginu, og þab svo fljótt á eptir, ab vegna
samgaunguleysisins hafa margir ef til vill ekki getab fengib
ab vita hvab fram hafbi farib í málinu, eba ab minnsta
kosti ekki fengib tíma og næbi til ab gjöra sér grein fyrir
breytíngu þeirri, sem komin var á málib, — og hér verb eg
ab leyfa mér ab skjóta inní þeirri athugasemd, ab allt frá
elzta sögutíma og fram á þenna dag hefir aldrei þurft ab
brígzla fslendíngum um of mikinn andlegan libugleik —. Eg
held þessvegna, ab þab hefbi verib réttast ab leggja fyrir
alþíng dálítib sérstakt lagafrumvarp, meb þeim breytíngum
á kosníngarlögunum, sem eru í hinni sérstaklegu íslenzku
stjórnarskrá og án efa eru haganlegar, en ab öbru leyti
nota tímann til ab undirbúa ekki ab eins alþíngismenn