Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 49
Um stjórnarmálið.
49
heldur alla fslendínga til aS ræí»a málif), og me& öllum
skýrslum, og öllum löglegum sannfæríngarme&ölum, sem
stjörnin haf&i í hendi, koma jieim á rétta leiö og skýra
málife fyrir j)eim, áfiur en þeir yr&i kalla&ir til a& kve&a
upp sitt sí&asta álit um þafe. Me& alþíngi 1869, sem
eptir þessu hef&i átt a& vera svo stutt, svo kyrlátt og svo
efnislíti& sem mögulegt var, hef&i þá kosníngatíminn veri&
á enda, og nau&synin til nýrra kosnínga veri& sjálfsögfe.
En hinn háttvirti dómsmálará&gjafi lét sér ekki a& eins
nægja a& kasta máli þessu jafnó&um, og án alls undir-
búníngs, inn á alþíng, heldur byrjafci hann mefc því, afc
leysa þíngi& upp. Upplausn þínga er nú eins og nokkurs-
_konar herlú&ur, sem kallar til vopna hverskyns ofsa, og
þafc því heldur, sem upplausn alþíngis kom svo flatt upp
á menn, a& þeir vissu varla hvafc var í bruggerfc, efca til
hvers hinar nýju kosníngar mi&ufcu. Eg get nú afc visu
ekki ábyrgzt, afc afdrifin hef&i orfcifc betri, þ<5 vægara og
stillilegar hef&i veri& farifc, en eg held allir ver&i a& vi&ur-
kenna, a& me& þessari afcferfc, þegar alþíng var leyst upp
án fyrirvara, nýjar kosníngar skipafcar án þess kjúsendur
fengi afc vita til hlítar um hina nýju breytíng, sem á
niálinu var or&in, enn sí&ur a& þeir fengi tíma til ítar-
legrar umhugsunar í næ&i; mefc þessari afcferö, segi eg,
var úsigurinn vís. Eg tala hér um upplausn alþíngis frá
hyggindanna sjónarmi&i, en ekki laganna; eg skal, hvafc
|)á greinina snertir, láta mér nægja afc taka þafc fram, sem
forseti alþíngis sagfci í þíngloka ræfcu sinni, a& „al-
þíngislögin gjöra ekki ráfc fyrir, hvorki a& alþíng ver&i
leyst upp, og heldur ekki a& kosníngar fari fram á öfcrum
tímum, en þar er til tekifc“. Eg skal ekki hreifa framar
vifc þessu lagalega spursmáli, nema a& eins láta þá sann-
færíngu mína í ljósi, a& afcferfc sú, sem höffc var, var ekki