Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 50
50
Um stjórnarmálið.
löguö til aö Ieiíia til góíira. málaloka. þau urbu líka aö
því skapi, svo ab hií) nýkosna alþíng var enn ótilleiíian-
legra til samkomulags en hitt, sem upp var leyst, og þar
sem menn þó varla hugsa til aí> uppleysa alþíng afe nýju,
verfea menn nd af) sitja uppi mef) þetta nýja alþíng nm
næstu sex árin, þar sem þíngmenn meira hlutans allir sem einn
mabur hafa lýst áliti sínu og bundizt fastmælum, og styrkt
hver annan í þeirri skof un, sem menn vildu útrýma hjá þeim.
En þó hinn háttvirti rábgjali meí) þessu ólagi —
annab get eg ekki kallaö þab — hafi svipt sig hverskyns
mebölum til afe hafa áhrif á kosníngarnar mef) löglegum
hætti, meb því afi sannfæra menn og skýra fyrir þeim
afstöfm málsins, og um leif) svipt þíngmenn tíma og tæki-
færi til af) gjöra sér Ijóst, í hvert horf málif) var komif),
og til af> sætta sig vif> þaf) eins og unnt var, þá má þó
ekki annaö segja,' en af) hann hefir hreinlega og skorin-
ort skýrt alþíngi frá, hvernig á stóf, Hann skýrir frá,
af) þaf) heit um samþykktaratkvæfi, sem konúngsfulltrúi
gaf alþíngi 1867, í þaf eina sinn og í því eina máli,
hafi verií) heimildarlaust, því hann hafi ekki haft fyrir
sér konúngs leyfi til þess; hann segir, af) nú sé af minnsta
kosti svo ástatt, af> alþíng hafi í þessu máli ekki annan
rétt, en af> segja álit sitt, og þegar þab sé gjört, skuli
málinn verfa ráfif) til lykta mef ályktun konúngs og
ríkisþíngsins. þaf var enn tekif fram í ástæfunum, af
nú mundi verfa gjörfar lyktir á þessu máli, þegar
alþíng væri búif af segja álit sitt, og þaf var jafn-
vel látif í ljósi, af stjórnin vonafist eptir, af þetta
gæti orfif fyrir 1. April 1870. þeim var líka sagt
frá, af jafnframt sem lög þessi kæmi út mundu grund-
vallarlögin 5. Juni 1849 verfa birt og þínglesin á
íslandi, og þaf á íslenzku. þannig skýrfi stjórnin frá,