Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 51
Um stjómarmálið.
51
aí> ribinn skyldi verfea endahnúturinn á þetta deilumál, sem
að vísu ekki stendur ríkinu á miklu, — vegna þess a& hin ser-
staklegu íslenzku mál verfea svo geysi yfirgripsmikil, en hiri
sameiginlegu mál, sem snerta ísland, svo harfela þýhíngarlítil,
— en sem þó er mjög árí&anda afe fá útkljáfe, og koma lands-
réttindumíslands á fastan lagafút, því um þab efni hafaíslend-
íngar haft býsna ruglabar meiníngar, og, látib mig bæta vií>,
sumir fyrir utan Danmörku hafa þar gát á, og gjúta illu horn-
auga til vor. Svona var ásetníngur stjúrnarinnar aí> fara
meí> máliíi, og eins og menn ver&a a& játa, a& þetta voru
greinileg or&, þannig var ekki heldur einn einasti alþíngis-
ma&ur sem misskildi þau. Eg þarf því ekki a& bæta því
vi&, a& konúngsfulltrúi á seinasta þíngi brýndi fyrir þíng-
mönnum vi& hvert tækifæri, a& stjúrnin ætla&i ekki a& bera
þetta upp optar á alþíngi, svo þíngmenn yr&i nú a& sæta
tækifærinu og nota atkvæ&i sitt, því máli& væri annars
fari& úr höndum þeim, og mundi ekki optar koma þar
fram á þíngi, hvorki á alþíngi nö á ö&rum fundi í landinu,
og í þíngloka ræ&u sinni sag&i hann, a& nú væri umræ&-
urnar um þetta mál á enda af íslands hálfu.
þegar svona stú& á, haf&i eg búizt vi& því eins og
sjálfsög&u, a& jafnskjútt og ríkisþíngi& kæmi saman mundi
ver&a boriö hér upp frumvarp til laga um hina stjúrnar-
Iegu stö&u fslands í ríkinu, anna&hvort or&rétt samkvæmt
frumvarpi því sem lagt var fyrir alþíng, e&a meö meiri
e&a minni breytíngum, sem menn kynnu finna ástæ&ur
til, t. d. í hinu greindarfulla og húflega álitsskjali minna
lilutans á alþíngi. Eg hefi me& vilja alveg for&azt a&
dæma um sjálfar umræ&urnar á alþíngi, hversu mikil sem
freistnin til þess kynni a& vera, því mér fannst þa& hvorki
eiga vi& múts vi& ísland né vera sambo&iö vir&íngu ríkis-
þíngsins sjálfs. Eg skal líka lei&a hjá mér a& tala um,
4»