Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 52
52
Um stjórnarmálið.
hvernig ætti aí> fara meb hina serstaklegu stjórnarskríi
Islands, sumpart af virbíngu fyrir sjáll'sforræfeis tiltinníngu
Íslendínga, sem á fullan rett á sér innan sinna löglegu
takmarka, sumpart vegna stjórnarinnar, þarefe eg get
hugsafe mér, afe henni geti þótt ísjárvert afe láta lög út
gánga um þetta efni fyr en menn hafa jafnafe sig betur.
Eg skal því afe eins benda á, afe þetta getur vel komizt
heim vife hitt, afe lögin um hina stjórnarlegu stöfeu Islands í
ríkinu verfei látin út gánga nú þegar, þegar því aö eins er
bætt vife seinustu grein laga þessara, afe þau skuli fyrst
ná fullu lagagildi um leife og hin sérstaklega stjórnarskrá
íslands verfenr afe lögum. þessi einfalda afeferfe er þafe,
sem stjórnin hefir gjört ráfe fyrir í ástæfeunum fyrir 1.
grein í frumvarpi sjálfrar sín, þar sem hún segir, afe í
sjálfum lögunum mætti ákvefea, afe þau skyldi ekki öfelast
fullt lagagildi, fyr en hitt lagabofeife, sem ætti þar saman
vife, kæmi út og yrfei afe lögum; en þetta er samt sjálf-
sagt ekki því til fyrirstööu, afe frumvarpife yrfei nú þegar
samþykkt sem lög. Mefc þessu móti væri málifc alveg útkljáfc
af hálfu ríkisþíngsins, og þafc yrfei þá selt á vald konúngs
og Islendínga, hvernig þeir gæti komife sér saman um hina
sérstaklegu stjórnarskrá handa landinu, og hvernig haga
skyldi til mefean þeir væri afe koma sér saman. þessi
afcferfc er bæfei formrétt og hagfeld, og hana hefir stjórnin
sjálf bofcafc, afe hún mundi hafa hana vife. En af því nú
þegar er lifeifc töluvert á þíngtímann, án þess nokkurt
slíkt frumvarp hafi verife lagt fyrir þíngife, leyfi eg mér
aö spyrja hinn háttvirta dómsmálaráfcgjafa, hvort hann
ætlar afe leggja slíkt frumvarp fyrir þíngifc afc þessu sinni,
efea hvernig hann annars ætlar sér afe fara mefe þetta mál.
Dómsmálaráfcgjafinn (Nutzhorn) mælti: Fyrirspurn
hins virfeulega landsþíngismanns, um þafc, „hvort stjórnin ætli