Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 53
Um stjórnarmálið.
53
að leggja fyrir að þessu sinni frumvarp til laga um hina
stjdrnarlegu stöðu Islands í ríkinu“ o. s. frv,, hlýt eg
að svara meí> neitun. Eg skal leyfa mer að greina frá
ástæðum stjörnarinnar fyrir þessu svari. Hinn virbulegi
landsþíngismafeur hefir í ræðu sinni nægilega, og þ<5, að
mér virðist, meb hógværum orbum, rakib feril stjórnar-
málsins á Islandi, og einkum á alþíngi. Hann hefir sneidt hjá
oröatiltækjum, sem eg næstum hafbi búizt vib. Eg hefbi álitifc,
abhann hefbi réttafe mæla, þd harin heffei tekib ennþá sterklegar
fram, hversu Íslendíngar hafa ekki aft eins haldib fast viö þá
skobun á hinni stjórnarlegu hlib málsins, sem þeir höfbu
og héldu fram 1867, og sem eptir áliti stjórnarinnar og ríkis-
þíngsins ekki nær neinni átt, heldur hafa nú jafnvel fært
sig upp á skaptife, hafa teki& þessa sko&un snarplegar fram
og komiö upp meb þab, ab Island sé í raun og veru ekki
í öferu sambandi vib Danmörku en því, ab þab hafi sama
konúng; þeir hafa heimtab, ab ísland sé skobab eins ogland
útaf fyrir sig, meb fullkomnu stjórnarlegu jafnrétti móts
vib Danmörku. jþaÖ segir sig sjálft, af> slíkar skobanir
og slík abferb hafa hlotif) ab gjöra þab næsta ísjárvert
fyrir stjórnina, afi halda fram lengra á þeirri götu, sem
hún var komin á, í þeim tilgángi, ab reyna af> laga hina
sérstaklegu íslenzku stjórnarskipun eptir hinum almennu
stjórnlagareglum sem hér gilda. Alþíng hefir komiö fram
meb skobanir, bæf)i um stjórnarskipunina og fjárhagsfyrir-
komulagib, sem stjórnin me& engu móti getur fallizt á.
Ilib síbarnefnda sést einkum á því, hvernig þeir hafa
viljaf) verja fé því, sem þeir hafa álitib af> þeir ætti ab
fá til umrába. þeir hafa, til dæmis, viljab bæta vif>
tveim dómendum í landsyfirréttinn, og þó eru málin ekki
fleiri en svo, af> enda einn yfirdómari gæti hæglega komizt
yfir af) dæma þau; enn fremur hafa þeir viljab koma