Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 54
54
Um stjórnarmálið.
þar upp sérstökum háskóla1 o. s. frv. Alþíng hefir í
stuttu máli sýnt sig svo lítt tilleifeanlegt til aí) gæta skyn-
samlegrar sparsemi í mehferh fjár þess, sem þaí) hefir
e&a kynni geta vænzt aí) fá umráí) yfir, aö þ<5 ekkert
væri annaí), þá hefir stjórninni þegar af þessari ástæbu
þótt ísjárvert aö veita Islendíngum fullt sjálfsforræöi í þeirra
eigin málum. þaö getur heldur ekki annafe veriíi en
ísjárvert, meöan slíkar fráskilna&ar hugmyndir eru efst á
baugi á íslandi, og koma fram á alþíngi, af) auka vald
þessa þíngs. Og loksins þa& sem mest er vert, af> alþíng
sjálft hefir kröptuglega farif) því fram, af) engin stjórnarlög
verfii sett, og einkanlega, af) frumvarp stjórnarinnar ver&i ekki
löggilt fyrirísland, svo framarlega sem þaö ekki fáist, af
konúngur samþykki orörétt frumvarp alþíngis, — og þetta
frumvarp þíngsins 1869 er þó enn frekara, eins og eg gat um
áfíur, heldur en frumvarp alþíngis 1867, og tekur enn snarp-
legar fram þafi, sem fslendíngar kalla stjórnarjafnrétti sitt
móts vif) Danmörku. — Eptir allt þetta hefir stjórnin mef)
engu móti þoraö af> ráf)a konúngi til af> láta hina sérstaklegu
stjórnarskráíslands öfilast lagagildi, ekki einusinni svo lagafia,
eins og hún var lögfi fyrir alþíng af hálfu stjórnarinnar.
En mef) þessu hverfur einnig, af) áliti stjórnarinnar, ástæfan
til af) koma fram hinu málinu, sem hinn virbulegi lands-
þíngismaöur hefir nefnt, um hina stjórnarlegu stöfiu Is-
lands í ríkinu. Mér viröist, sem hinn virfiulegi þíng-
maf)ur leggi nokkuf) meira í þetta mál, en í því liggur,
ef)a í því á af) liggja. þaf) var aldrei tilgángurinn mef)
frumvarpi þessu, allra sízt eins og þaf> kom frá stjórn-
*) Báðgjaflnn snýr þetta útúr því, að alþíng heflr talið nauðsyn
á lagaskóla og læknaskóla; en þetta er enginn káskóli, heldur
undirbúníngsskóli handa embættismannaefnum, einsog presta-
skólinn nú er handa prestaefnum.