Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 55
Um stjórnannálið.
55
inni upphaflega, aí> kvefca neitt fast á um landsrétt ís-
lands, efca aí> slá nieí) því niírnr vife — ef eg má svo aí>
oríii komast — kenníngum þeim, sem einnig aí> vísu komu
þá fram á íslandi, ab ísland væri sjálfrátt ríki fyrir sig,
til móts vib Danmörku. þetta var ekki tilgángur frum-
varpsins, og gat eptir ebli málsins ekki heldur verib þab,
ab eg held. Staba íslands í ríkinu er ákvebin, eins og
stjórnin svo opt hefir sagt alþíngi, meb hinni sögulegu
rás vibburbanna og meb þeim stjörnlaga breytíngum, sem
komizt hafa á í öllu ríkinu; þab gat ekki komib til mála,
ab breyta neinu í þessari stöbu meb slíku lagabobi sem
fyr hefir verib stángib uppá, og sem hinn virbulegi þíng-
mabur benti til. Tilgángurinn meb lagafrumvarpi þessu,
sem nú seinast hefir verib kallab: „Frumvarp til laga um
hina stjúrnarlegu stöbu íslands í ríkinu“, var mestmegnis
sá, þegar þab kom frá stjórninni, ab fá heitorb af hálfu
ríkisþíngsins fyiir fjárframlagi, hversu mikib fé þab væri
fúst til ab leggja í sölurnar, þegar stjórnarskipun yrbi
komib á handa íslandi. Ákvörbun sú, sem þar vib var
hnýtt, ab hin sérstaklegu íslenzku mál skyldu þar eptir
koma undir umræbi konúngs og alþíngis, flaut af sjálfu
sér, en ákvörbun þessi gat á hinn bóginn ekki öblazt
lagagildi, fyr en abskilnaburinn gæti komizt á ab fullu
og öllu. Mér virbist því, ab þegar nú ekki verbur komib
á hinni sérstaklegu stjórnarskipun Islands, sem stúngib var
uppá, þá sé, skynsamlega ab tala, ekkert efni fyrir hendi
í slík lög, sem hinn virbulegi landsþíngismabur nefndi.
Frumvarpib um hina stjórnarlegu stöbu Islands í ríkinu
hafbi ab eins ákvarbanir um fjárhagsskilnabinn og meb-
ferb hinna sérstöku íslenzku stjórnarmála af alþíngi og
konúngi eptir stjórnarskránni. þab er vitaskuld, ab þab
hefbi mátt reyna nú þegar ab fá samþykki ríkisþíngsins,