Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 56
56
Um stjómarmálið.
eí)a yfirlýsíng þess um, hversu mikiS fé þa& vildi láta af
hendi til íslands á hverju ári, en stjórninni hefir ekki
fundizt næg ástæ&a til aí) fara fram á þetta. þess er
nefnilega ekki a& vænta, a& heitfé þetta yr&i nægilegt til
Islands þarfa fyrst í stab, meban ríkisþíngih hefir enga
vissu fyrir, ab stjdrnarmálinu ver&i komi& þar í lag.
í hinu upphaflega frumvarpi var löggildíng þess
einmitt bundin vi& tilkomandi lög, því stjdrnin vildi gefa
ríkisþínginu tækifæri til a& fullvissa sig um, a& hin íslenzka
stjörnarskipun væri verulega komin í kríng á undan. En
þegar máli& nú þar þvert á möti er komi& í þa& horf,
a& engin útsjdn er til, a& því ver&i hrundi& í lag a& svo
komnu, e&a á næstu árunum, þá hefir stjúrnin ekki haldi&
e&a geta& vænzt, a& ríkisþíngi& mundi ver&a fúst til aö
skuldbinda sig til a& veita fjártillag, sem væri nau&syn-
legt til þess a& koma ástandinu á Islandi í nýtt, og betra
lag. Stjórnin hefir ekki vænzt, a& geta fengiö frumvarp
til slíkra laga samþykkt á ríkisþínginu, og hefir ekki heldur
úskaö slíkra laga. Hún hefir ekki úskaö, a& skilna&ur
kæmist á, fyr en Islendíngar hef&i ná& a& hafa þar í
sama þátt, sem ríkisþíngiö hefir hínga&til haft. Hún hefir
ekki úskafe a& hafa einveldi, ef eg má svo kalla, yfir fé
þvf, sem veitt yr&i til Islands þarfa. þetta væri beint
múthverft öllu ástandi og stjúrnarlegu fyrirkomulagi því
sem' hér er, og a& mínu áliti úhentugt og úe&lilegt.
Eg get ennfremur ekki veriö á sömu sko&un og lands-
þíngisma&urinn um, a& þa& hafi verið rángt þegar 1869
a& kalla saman alþíng til a& ræ&a mál þetta a& nýju.
f fyrsta lagi voru li&in tvö ár sífean máliö haf&i verife
rædt þar, og aö hinu leytinu haf&i alþíng 1867 be&iö um,
ef konúngur ekki samþykkti frumvarp þíngsins, eins og
þa& kom frá því, afe þá yr&i búi& til nýtt stjúrnlagafrum-