Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 57
Dm stjúmarmálið.
57
varp, lagaö eins og stjdrnin vildi hafa þaí)1, og lagt
fyrir nýtt þíng. Orhatiltækib þetta seinasta er nú aS vísu
tvírætt, og sýndist ah vera valiö til þess þaí> yrfei skilib
svo, ai> menn dskuíiu aí> máliö yrfei lagt fyrir sérstaklegt
þíng, sem a& eins væri kosih í því skyni a& ræ&a þetta
mál, en þessu hefir stjárnin í mörg ár verib fast á móti,
og álitife, einsog sjálfsagt var, alþíng fullgilt fulltrúaþíng
fyrir Island. þai> vi rfeist þó ai> liggja í augum uppi, ab
ekki var til neins, eptir þessari ályktun alþíngis, aí> leggja
máliii fyrir hii> sama þíng, ef menn annars vildu koma
því áleiiis. þaí) má ai> vísu, eins og hinn viriulegi
ríkisþíngsmaiur hefir gjört, finna ástæiur, sem hefii mælt
fram meí> ai> fresta málinu um tvö ár, og í því hefir
hann aí) rainnsta kosti alveg rétt aí> mæla, ai> afdrif
málsins hafa sýnt, aí> enginn skaii hefi>i verii) ske&ur,
þó því hefiíi verife þannig frestai). En eg get ekki fallizt
á, ai> þetta hefíii verii) eíililegt. Alþíngismönnuin, og þó
einkum allri alþýíiu Íslendínga, var gefinn nokkur tími til
ai> kynna sér máliíi eins og þai> var í raun og veru.
Tilgángurinn mei) upplausn þíngsins var einmitt, ai) fá
landsbúa til aí> líta í kríngum sig, aí> láta þá vita, ai> nú
hefí>i stjórnin tekib fasta stefnu í málinu, sem hún hvorki
vildi eiia gæti vikib frá, og þessvegna ai> hvetja Islendínga
til ai> láta hinar nýju kosníngar koma niíiur á þeim
mönnum, sem þeir gæti ímyndab sér aí> mundi geta komii)
sér saman vií> stjórnina, því ai> öiirum kosti yr&i ekkert
úr öllu stjórnarmálinu.
Auglýsíngin um upplausn þíngsins kom út 26. Fe-
s) þessu bætir ráðgjaflnn inní; alþíng beiddi einúngis um, að ef
samþykki fengist eigi, þá yrði stjórnarskipunarmálið lagt
fyrir nýtt þíng, og alþíng tiltók einmitt þjóðfund.