Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 58
58
Um stjórnarmálið.
bruar í fyrra og kom til íslands á öndverbu vori; hefir
liún því ab minni hyggju verib landsbúum kunn um lángan
tíma, e&a ab minnsta kosti um nokkurn tíma, ábur en
kosníngarnar til alþíngis fóru fram. þetta var allt, sem
menn gátu gjört á þessu stutta miliibili, því ekki var
tími til afr fræba alþýbu Islendínga öBruvísi. En hér vife
bætist nú þaB atvik, ab mál þetta hefir nú þegar verii) á prjún-
unum um 20 ár, svo þaB mætti virBast kominn tími til
a& fá þaB útkljáí), ef þetta ai) öBru leyti væri mögulegt,
en á hinn bdginn var engin ástæíia til at> ímynda sér,
a& málif) mundi ver&a nákvæmlegar rannsakaB, þó menn
heffci lofafc æsíngunum afc útbreifcast tvö ár enn á íslandi.
Eg get þessvegna me& engu móti játafc, a& þíngma&urinn
hafi rétt fyrir sér, þar sem honum þótti stjórnin hafa
valifc skakka a&ferfc, og ekki get eg heldur vi&urkennt,
enda þótt eg a& ö&ru leyti ekki vili fara lengra inn í
þaö mál, a& þa& hafi verifc móti lögum aö leysa upp
alþíng. A& vísu er engin beinlínis heimild fyrir upp-
lausnum í alþíngistilskipuninni, en eg ver& a& hinu leytinu
a& vera á því, a& upplausnarrétturinn sé fólginn eins og
nau&synleg undirsta&a undir allri skipun og fyrirkomu-
lagi alþíngis, þegar menn vilja huglei&a hi& stjórnlega
ásigkomulag, sem var vi& lý&i þegar alþíng var stofnafc.
Eg skal a& lyktum ítreka þa&, sem eg á&ur sagfci, a&
stjórninni er ekki sýnilegt, a& máli þcssu væri neitt veru-
legt gagn e&a framfarar von a& því, þó nú væri borifc
upp hér á ríkisþíngi anna&hvort hi& sama frumvarp til laga
um stjórnlega stö&u íslands í ríkinu, sem fór hé&an frá
þínginu seinast, e&a annafc frumvarp svipafc því, og mér
finnst þa& ekki gagnlegt, a& fara a& reyna a& búa til
svona lángt lögmál, og þó ekki í ö&ru skyni en þvf —
sem hinn vir&ulegi þíngma&ur einnig sýndist gjöra rá&