Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 60
60
Um stjórnarmálið.
gjatínn getur því sífcur leitab sér hér trausts, sem fram-
sögumaburinn á alþíngi1 hefir rétt ah mœla, þar sem hann
segir, aS þegar alþíng hafi jráSib til upplausnar, þá hafi
þah gjört ráí) fyrir ah frumvarp þai>, sem ekki ná&i sam-
þykki hins uppleysta þíngs, yrfei lagt fyrir ab nýju, og
ekki alveg annab frumvarp, svo þaí) yrbi reynt, hvort
menn eptir kosníngarnar gæti fengib þab samþykki, sem til
var ætlazt, hvort sem þess nú þurfti eöa ekki. þvínæst
er ab gætanda, ab undir slíkri upplausn verbur þab ab
vera fólgib, ab stjúrnin skjúti málinu frá hinu uppleysta
þíngi til hins nýja, sem einmitt sé valib til mebferbar þessa
máls, og ab þar af fljóti, ab ályktun þessa síbara þíngs
verbi ab standa2. þetta er nú ab sönnu ekki eptir grundvallar-
reglum alþíngislaganna, en þab er eptir almennum þjób-
stjórnarreglum, og þær þykist dómsmálarábgjafinn ein-
mitt hafa fyrir augum. Stjórnin getur því ekki leitab
sér heimildar í því, ab alþíng rébi til þessa, þar sem hún
gat ab hvorugu gengib, sem alþíng hafbi gjört ráb fyrir
og byggt á; og þegar á allt er litib, hefir stjórnin ekki
gætt ab því, og mér finnst enda sem rábgjafinn liafi ekki
heyrt þab enn, þó eg haldi eg hafi sagt þab fullgreinilega,
ab hér var ekki abalefnib, ab fá hib nývalda þíng til ab
fallast á þab, sem hib uppleysta þíng hafbi fellt, heldur
hitt, ab málib var komib á alveg nýjan stofn. þab er
því órétt, þegar hinn háttvirti dómsmálarábgjafi segir, ab
af því málib hafi verib á prjónunum í 20 ár, hlyti lands-
‘) Alþtíð. 1869. I, 575.
J) þessar ályktanir þíngmannsins eru að vorri hyggju úmótmælan-
legar (sbr. bls. 7—8 her að framan); en þar með er einnig
ljóst , að stjórnin brýtur enn á ný reglur sínar og sjálfa sig á
bak aptur, og sýnir nýja brigðmælgi, ef hún vill nú ekki fallast
á aðaluppástúngur alþíngis 1869: uppástúngur þess þíngs, sem
hún heíir sjálf skotið málinu til.