Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 61
Um stjómarmálið.
61
menn ab vera því fullkunnugir; þab sem hér var um-
talsmál var þetta, hvort landsbúar hafi getaö verfó búnir
afc kynna sér nákvæmlega muninn á hinu fyrra frumvarpi
og því, sem nú átti afe leggja fyrir, en því hlýt eg afe
þverneita. þafe er þessi nýja stefna málsins, sem Islend-
íngar hafa alls ekki fengife tíma til afe kynna sér, og
hver áhrif þetta hafi haft á afdrif málsins má sjá á um-
ræfeunum á alþíngi, þar sem aiþíngismenn hver í kapp
vife annan leitast vife afe sanna, afe þafe sem nú sé lagt
fyrir, sé annafe og verra, en þafe sem var lagt fyrír næsta
þíng á undan, og einmitt af þessari ástæfeu álíta þafe <5nóg og
úhafanda. þetta var hægt afe sjá fyrir, og þessvpgna hefir
mér fundizt þafe næsta óhönduglegt, aö Islendíngum hefir
ekki verife gefinn tími efea nein leifebeiníng til afe kynna
sér hina nýju stöfeu málsins, og til afe sætta sig vife hana,
ef aufeife væri. En eptir því sem ráfegjafanum fórust
núna orfe, þá er eg næstum því hræddur um, afe eg verfei
afe breyta orfeum mínum, þar sem eg sagfei afe afeferfe
hans hafi verife óhöndugleg, og afe eg ætti nú heidur afe segja,
afe hún hafi verife ofhöndugleg. Eg held eg hafi sannafe,
afe hafi tilgángurinn verifc afe ná samkomulagi vife Islend-
ínga, þá hefir verife valin sú afcferfc, sem aldrei gát leidt tit
þess. Hafi tilgángurinn þar á móti verifc sá, afc mafcur
vildi eyfea stjórnarmálinu alveg, þá er afeferfein valin næsta
lagiega. Eg ætla samt sem áfcur ekki afe halda, aö þetta
hafi verifc tilgángurinn, og því ítreka eg, afe mér þykir
illa farife, afe stjórnin skyldi ekki sjá fyrir, afe ætlunar-
verk hennar var svo örfcugt, afe til þess þafe yrfei leyst
af hendi þurfti vandlegan undirbúníng og hyggilega
forustu; þar var ekki nóg afe smella mefe þntmugný
heimildarlausrar upplausnar.
þafc er afe öllu leyti rétt, sem hinn háttvirti dóms-