Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 62
62
Um stjórnarmálið.
málará&gjafi sagbi, aí> þegar umræíurnar á alþíngi um
stjórnarraálU) eru lesnar í heild sinni, þá má þar aö mörgu
finna, en eg hefi ekki fundiÖ köllun hjá mér til aö fara t
neina rekistefnu um þetta, og er þaö af því, aÖ eg sé
ekki betur en aö þab sé eins mikiö, eöa næstum eins
mikiö stjórninni aí> kenna og Íslendíngum, aí> málib hefir
fengið svo óheppilega stefnu á alþíngi. Eg skal biöja
menn minnast, ~ og hér get eg vitnaö til ráögjafans eigin
reynslu fyrir laungum tíma síöan — hvernig hefir veriö
„hrínglaö fram og aptur“ meö fjártillagiö, svo aö eg taki
mér oröatiltæki úr alþíngisræöunum í munn; þaö hefir hækkaö
og lækkaö á víxl, og á þann hátt, sem hefir sannarlega
ekki veriö lagaÖur til aö setja niÖur í Íslendíngum. Og
hvernig hefir nú gengiö meðferb málsins í heildinni?
— Eg skal ekki fara lengra aptur á bak en eg gjöröi í
dag, og aö eins minnast á, í hverja kreppu hin fyrri
stjórnarfrumvörp hafa sett hinn núveranda ráögjafa — og
hér hefi eg gengið í flokk meö honum, og finn til þess
meö honum, í hvílíkura vandræöum hann er —, og aö
menn ekki geta legib Íslendíngum mjög á hálsi, þó þeir
veröi óánægöir, þegar þeim fyrst er boðið nokkuö, og
þegar þeir svo biöja um dálítið meira, þá er þeim svaraö:
þér fáiö nú hvorki þetta hið meira, sem þér hafiö beðið
um, en þér fáiö heldur ekki þaö, sem vér höfum sjálfir
boðið yöur áöur. Íslendíngum er ekki aö kenna um hiö
óheppilega frumvarp 1867, heldur hinni dönsku stjórn. —
Eg held eg hafi gjört þaö ljóst, að dómsmálaráögjafinn,
sem nú er, hafi ekki sýnt neina sérlega stjórnspeki í aö-
ferö þeirri, sem hann hefir haft til aö koma fram tilgángi
sínura. þessvegna held eg, að Danir eigi ekki aö vera
allt of hárómaöir um, aö Islendíngar sé ekki menn fyrir
aö taka móti meira frelsi. Aö vísu sýna umræöurnar á