Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 63
Um stjórnarmálið.
63
seinasta alþíngi, a& Íslendíngar hafa sínar föstu kreddur,
og eiga í því sammerkt vib alla þá menn, sem hafa
þenna skaplöst, ab þeir eru ósannfœrándi og óvi&rá&andi.1
þetta er har&la leitt; en þegareg hefi sagt þetta, þá vet'í)
eg a& bæta því vib, ab eg hefi fengib mikla vir&íngu
fyrir andlegum gáfum þeirra; því þegar þessu atri&i er
sleppt, sem er reyndar jafna&arlega efst á baugi, þá koma
svo glöggar hugsanir, og jafnvel svo mikil or&snild fram
í umræ&um þeirra, a& þa& er ekki fátt hjá þeim, sem getur
jafnast vi& margt þa&, sem kemur fram hér á ríkisþínginu.
Menn mega ekki heldur gleyma því, a& þó meiri hlutinn á
alþíngi sé or&inn uppæstur, af því ekkert hefir veri& gjört
til a& gánga á móti æsíngunum, þá er þar þó jafnhli&a
hygginn og hóglegur minni hluti, me& ekki svo fáum at-
kvæ&um a& tiltölu, sem vér hæglega mundum geta komi&
oss saman vi&.3 Hef&i ma&ur ekki fari& a& reyna a&
skjóta Íslendíngum skelk í bríngu meb upplausnar bo&or&i,
en hef&i í þess stafc gjört eitthva& til a& lagfæra hinar
raungu meiníngar Islendínga, þá hef&i þessi minni hluti,
ef til vill, or&i& meiri hluti. En þó ekki hafi veri&
hirt um þetta hínga& til, þá má gjöra þa& enn, og mér
finnst þessvegna — enda er eg viss um a& allir þíng-
*) f>að fer svo fjarri, að þetta sé sönn ásökun móti alþíngi, að
hitt mætti mikiu fremur segja, að það hafl leitazt ofmjög við
að flnna ymsa vegu og ymsár uppástúngur til að koma máli
þessu fram, og með því móti sýnt á sér einskonar hviklyndi.
Bezt hefði verið að halda fast við uppástúngur þjóðfundarins
og hinar hæstu fjárkröfur, og víkja ekki þverfótar frá hvorugu,
enda er vonanda að svo verði að síðustu, þegar hitt er fullreynt.
Hefðum vér gjört það samhuga og hiklaust, þá hef&um vér að
líkindum verið búnir að fá sæmileg boð fyrir iaungu.
a) En það er þó skrýtið, að Lehmann sjálfur heflr ekki getaf)
notað neina af uppástúngum þessa minna hluta i frumvarpi stnu.