Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 64
64
Um stjómarmálið.
menn eru mef) mér í |>ví — af) þab væri mjög svo
hryggilegt, ef menn nú eptir 20 ára stímabrak skyldi
enda á því, af> sjá öllu stjórnarmálinu fleygt einsog í sjóinn.
Aflei&íngin af þessu yrf)i þá sú, af) ísland hnigi útaf
aptur undir einveldif), meb rábgefanda alþíngi, og reynslan
ætti af) vera búin af> kenna Íslendíngum, ab hafa ekki
neinar sérlega tignarlegar hugmyndir um þýbíngu þess.
Nú geta menn ab vísu sagt, eins og hinn háttvirti dóms-
málarábgjaíi benti til, af> Islendíngar sjálfir vilja heldur
kjósa einveldif) en frelsi þab og sjálfsforræbi, sem þeim
býbst. Eg held eg gángi ekki á heit mitt, þar sem eg
lofabi ab eg skyldi ekki fara út f abfinníngar vib um-
ræburnar á alþíngi, þó eg nefni hér eitt eba tvö dæmi,
sem virbast ab stybja þessa meiníng; eins og til dæmis,
þegar einn af alþíngismönnum, eptir ab hann hefir komib
fram mjög stæltur á móti ríkisþínginu, segist vera viljugur
til ab fleygja sér í duptib fyrir fætur konúngi — nú jæja!
sérhver hefir sinn smekk; en ab nokkur misskilníngur sé
í þessari rajög konúnghollu tilfinníngu, þab sýna orb ann-
ars þíngmanns, sem lýsir fullu trausti sínu á bví, ab kon-
úngur muni mibla hverjum þegna sinna eptir þörfum þeirra,
ekki síbur á Islandi en í Danmörku, — eins og þab sé kon-
úngurinn, sem gefur oss Dönum þab sem vér þurl'um, og ekki
vér, sem gefum konúnginum þab, sem hann þarf. Eg held
samt, ab þab mundi verba hib sorglegasta sem gæti drifib á
daga Islendínga, ef sn kredda þeirra fengi framgáng, ab
þeir ætti ekkert vib Danmörk eba hib danska ríkisþíng ab
sælda, heldur ab eins vib hinn sameiginlega konúng; því
ef þeir ætti ab vera lausir allra mála vib ríkisþíngib, og
ásamt vib fjártillagib, sem þeir ekki geta án verib, svo
ab þeir hefbi lífeyri konúngs einan ab halla sér ab, þá
held eg þeir mundi verba illa staddir, og konúngur þeirra