Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 65
Um stjórnarmálið.
65
kynni aí> lokunum a& ver&a neyddur til aí> fara ineb |>á
eins og Viktoria drottníng fór mefe Jónisku eyjarnar, e&a,
eins og menn hafa komizt aí> or&i á alþíngi, af> „láta þá
sigla sinn eiginn sjó“, sem er harfela mjög kaldur, eins og
kunnugt er. Eg vii þessvegna, ekki einúngis vegna Dan-
merkur, heldur umfram allt vegna Islands sjálfs, vona, a&
ekkert ver&i úr þessum landsréttinda hugmyndum, sem
eru svo útbreiddar, a& þa& því mi&ur vitnar um, a& Is-
lendíngar hafa haft a& eins einn kennara og meistara, og
a& kenníngin um óskeikun páfa þeirra er or&in þegar a&
trúarlærdómi. Látum oss snúa þeim á rétta lei& me&
því a& sýna þeim, a& þeim sé hollara a& vera einn hluti
hins danska ríkis og halda sér til sinna dönsku bræ&ra,
me& fulltrúum á ríkisþínginu, sem nefnilega me&al annars
hefir umrá& yfir fé hins danska ríkis, heldur en a& halda
sér vife trú sína um konúng, sem sé kominn af Hákoni
gamla, og sem standi í sömu lagasporum gagnvart þeim,
eins og sami& var um, e&a sagt er a& hafi verife sami&
um, á árinu 1264 eptir Krists bur&.
Allt þa&, sem segja má og nú hefir sagt veri& af
hinum háttvirta dómsmálará&gjafa, um þroskaleysi Islend-
ínga og óhæfilegleik til meira frelsis, þetta bítur alls ekki
á mig. Velvildarþokki minn til Islendínga er of alvarlegur,
og trú min á afli frelsis og sjálfsforræ&is, til a& vekja
þjó&ina og bæta, er of gömul til þess, a& eg skyldi láta slíkt
aptra mér frá, a& gjöra þa& sem í mínu valdi stendur
til a& hjálpa Islendíngum til a& ná þessum gæ&um. þar á
móti er eg samdóma rá&gjafanum í því, a& hér ver&ur
a& skjóta loku fyrir villukenníngar þær, sem híngab til
hafa sta&ib hva& mest í vegi fyrir, a& þessu takmarki hafi
or&i& ná&. En þá hlýt eg a& spyrja, hvort þetta geti
hæglegast or&i& me& því, a& láta allt málib liggja í rei&i-
5