Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 66
66
Um stjórnarmálið.
leysi, eSa meb því, ab binda lagalegan enda á abalatribin,
sem híngaí) til hafa aflah mestrar þrætu; a?) vísu veríur
þa& ekki fyrirbyggt, a& kenníngar þessar ver&i prMikafear
eptir sem á&ur, en þær missa þá alla verklega þý&íng.
Aö slíkum lagalegum málalokum mætti nú komast, ef
frumvarpiö um hina stjúrnarlegu stö&u Islands í ríkinn
yr&i nú gjört a& lögurn me& ályktun ríkisþíngsins og
konúngsins, eptir a& Íslendíngar nú hafa sagt álit sitt
um þa&, og eptir þa& þeir hafa verife áminntir aö segja
nú til þess í tíma, sem þeir hafi til síns máls, því þeir
muni ekki fá optar hér eptir færi á a& ræ&a þetta mál.1
Nú segir dúmsmálará&gjafinn a& vísu, a& þetta geti ekki
or&ife a& neinu verulegu haldi, me&an hin sérstaklega
stjúrnarskrá íslands ö&last ekki lagagildi um Iei&. þessu
svara eg eins og eg þykist hafa sannafe á&ur, í hinni
fyrri ræ&u minni, a& þú a& lögin um hina stjúrnarlegu
stö&u íslands í ríkinu geti ekki ö&Iazt fullkomife Iagagildi
nema í sambandi vi& íslands sérstaklegu stjúrnarskrá, þá
er þú miki& unnife, ef aö sú undirsta&a, sem málife á a&
byggjast á, og takmörk þau, sem fslendíngar ver&a a&
halda sér fyrir innan, eru ákve&in fast og úbifanlega; svo
fast og úbifanlega, eins og vér getum hcr gjört nokkurn
hlut, nefnilega me& lögum, sem ríkisþíngiö samþykkir og
konúngur sta&festir. þeir af Íslendíngum, sem eru fjendur
Dana, geta þá á eptir kveinaö og kvartafe svo mikife sem
þá lystir, en þeir hafa þá ekki hina minnstu útsjún til
a& fá hrært í því aptur, og ekkert er eins gott til a&
ey&a jagi, eins og sannfæríngin um a& jagife sé árángurslaust.
') það mun þó varla vera alvara hins frjálslynda þíngmanns,
að svipta alþíng þeim rötti, sem það hefir að lögum, að ræða
stjórnarmálið í hvert sinn sem það kemur saman, meðan þvf
þykir þess þörf.