Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 67
Um stjórnarmálið.
67
þarmeíi væri þá málinu um hina sérstöku stjdrnarskrá
hrundiö áfram um gdhan spöl; því þaðan eru engin
vandræöi sprottin, af því þar er svo at) segja allt veitt,
sem Islendíngar beiddu.1 Um það, hvernig þessum hluta
málsins skuli fyrir koma, skal eg ekki fara einu oröi. Eg
held, ab þaö mundi veröa stjórninni miklu auBveldara á
eptir, ab lei&a þat) mál til lykta, þegar þafe er orbiíb víst, a& hið
danska ríkisþíng eigi ekki a& hafa þar í nokkurn þátt, og eg er
sannfær&ur um, aí> hver einn ríkisþíngsma&ur í báfcum deild-
um ríkisþíngsins muni verba samdóma um, a& þegar búi& væri
aö festa þeim greinum, sem eru í lagafrumvarpinu um hina
stjórnarlegu stö&u Islands í ríkinu, og gjöra þær a& órask-
anlegum lögum, þá skulum vér sleppa því alveg vi& konóng
og Íslendínga sjálfa, a& haga því sem eptir er eins og þeir
vilja,2 þó þeir vilihafa jafníngja-málstofu, e&a lávar&astofu,
já, þó þeir vili heimta, a& lávar&ar þeirra skuli bera
purpurakápur. þegar búi& er a& gefa ríkinu livaö ríkisins
er, þá munum vér vissulega ver&a fúsir til ab gefa Is-
landi hva& íslands er.3
*) J>að er auðsætt, að þíngmanninn tekur ekki mjög sárt til hvers
atriðis, sem hallað er á oss, þegar hann tekur þannig til orða.
Hann gefur ekki gaum a& því, þó ailt hið helzta sé dregið úr
stjórnarskránni og undan valdi alþíngis, og lagt til ríkisþíngs,
auk annara galla, sem fyr voru nefndir, svo að þar er í rauninni
minna en ekkert veitt, heldur tekið aptur það sem áður var
boðið, einsog sjálfur þíngmaðurinn sagði fyrir skömmu. k
2) það væri líklegt, að landar vorir skildi á þessu, þeir sem ekki
hafa skilið það fyr, hversu mikið frelsi frumvarpið mundi veita,
ef það yrði að lögum.
3) eða með öðrum orðum, þegar vér erum búnir að innlima Island
í Danmörk, að Islendíngum viijugum eða nauðugum, og svipta
þá öllum landsréttindum þeirra með valdboðnum lögum, þá
mega þeir gjarnan njóta þess freisis sem eptir er (!). — En þó
þetta sé af mikiu valdi og drembilæti talað, þá hyggjum vér,
5»