Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 68
68
Um stjóruarmálið.
Hinn háttvirti dómsmálará&gjafi blandabi undarlega
saman sínu upphaflega frumvarpi og því frumvarpi, sem
hann hefir sjálfur lagt fyrir þíng Islendínga. I hinu fyrra
var eiginlega abeins talab um fjártillagib, auk nokkurra
lítilfjörlegra bendínga um mebferb málsins síbar meir, og
eptir þeim átti hin sbrstaklega stjórnarskrá ab vera komin
undir ályktun ríkisþíngsins, og á því hneigzlubust Islendíngar
mest. Svona var frumvarpib, segi eg, eins og þab fyrst
kom frá rábgjafanum; en frumvarp þab, sem eg tala um,
er þab, sem hann sjálfur lagbi fyrir alþíng, og í því var
einmitt fólgib þab, sem vér álítum naubsynlegt, svo ab
hitt annab verbi selt í hendur konúngi og alþíngi. þegar
rábgjafinn heldur sér til þessa l'rumvarps, hlýtur hann
víst ab játa, ab mikib, já, afarmikib hefbi verib unnib, ef
ekki ab eins grundvallarlög ríkisins yrbi birt á Islandi,
sem þau hafa nú bebib eptir í 20 ár, heldur og einnig
ákvebib meb ríkislögum, innan hverra takmarka ríkisþíngib
vill eptirláta Íslendíngum allt sjálfsforræbi í hendur. Hvab
stjórnin svo vill gjöra vib hina sérstaklegu stjórnarskrá
veit eg ekki, og skal leiba hjá mér ab tala um þab,
einmitt af virbíngu fyrir sjálfsforræbis-tilfinníng Islendínga,
en hitt er víst, ab versta steininum er rudt úr götu, þegar
tekib er burt þab, sem öll þrætan eiginlega hefir verib
um. þessu mætti nú koma fram, eg ítreka þab, meb því
nú ab samþykkja lög hérumbil sama efnis og frumvarpib
sem stjórnin sjálf hefir borib upp, og eg vona Iíka, ab
þegar þíngib er búib ab taka slík lög til umræbu, muni
konúngur samþykkja þau. Mér þykir því slæmt, ab stjórnin
að slík valdboðin lög mundu varla kæfa þjóðfrelsi vort um lángan
aldur, og varla komast lengra en á pappírinn. Gæti verið, það
yrði enda til að flýta málinu, þó á annan hátt yrði en þíng-
maðurinn ætiast til.