Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 69
Um stjórnarmálið.
69
nú hverfur frá því, sem auíisjáanlega var tilgángur hennar,
ab fá hina almennu hlií) málsins útkljáSa á þessu ríkis-
þíngi, svo a& vér eptirlei&is getum losast frá aí> eiga vi&
stjúrnarmál Islands, og Islendíngar losast viö aS sjá oss
fást vib sín mál. En fyrst ab stjárnin ætlar ekki a& gjöra
þa&, þá áskil eg mér a& neyta uppástúnguréttar míns til
a& bera upp lagafrumvarp, sem gæti komi& því til lei&ar,
aö máliö ekki a&eins héldi lífi, heldur og einnig ef til
viU gæti leidt til gd&ra málalykta, bæ&i fyrir Danmörk og
Island.
J>á bá&u ekki fleiri sér hljú&s, og var þarmeö fyrir-
spurninni lokiö.
Mi&vikudaginn 2.Februar lag&i Lehmann fram frum-
varp þa&, sem hann haf&i heitiö , og er þa& svo látandi:
Frumvarp til laga um hina stjárnarlegu
stö&u Islands í ríkinu1.
1. gr. Konúngur og alþíng hafa í sameiníngu á hendi
löggjafarvaldiö yfir hinum sérstaklegu málefnum Islands. og
umrá&in yfir þess sérstaklegu tekjum og útgjöldum, sam-
kvæmt stjörnarskránni um hin sérstaklegu málefni íslands2.
2. gr. Konúngur ákve&ur, hver af rá&gjöfum hans skal
hafa á hendi yfirstjórn hinna sérstaklegu íslenzku málefna.
Um hina æ&stu stjórn á Islandi, og hver takmörk vald
hennar skuli fá, ver&ur skipaÖ fyrir f hinni sérstaklegu
stjórnarskrá íslands.
Málaskoti íslenzkra dómsmála til hæstaréttar ríkisins
má ekki breyta, nema me& lögum, sem ríkisþíngiö sam-
þykkir og konúngur sta&festir3.
*) við þetta frumvarp sbr. einkum frumvarp stjórnarinnar til al-
þíngis 1869 (C. bls. 17—19 her fyrir framan).
’) stjórnarfrumvarpið til alþíngis 1869 (C. 1. gr.) með litlum orðat-
vika mun.
3) tveir fyrri liðirnir í þessari grein eru teknir úr stjórnarfrumvarpinu
til alþíngis 1869 (C. 2. gr.), þó með miklum breytlngum, þar