Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 70
70
Um stjórnarmálið.
3. gr. Hin sérstaklegu málefni Islands eru þessi:
1. Alþíng og landstjdrnin innanlands.
2. Landvarnar1 * 3, dómgæzlu og lögreglumálefni.
3. Kirkju- og kennslumáiefni.
4. Lækna- og heilbrigfcismálefni.
5. Sveita og fátækra málefni.
6. Vegamál og innanlands póstgaungumál.
7. Landbúnabur, tiskivei&ar, verzlan, siglíngar og abrir
atvinnuvegir.
8. Skattamál* beinlínis og óbeinlínis.
9. Alþjóblegar eignir, stofnanir og sjófeir.
10. Utgjöldin til málefna þeirra, sem hér eru talin, þar
raeb eptirlaun þau, sem nú eru eba eptirleifcis kunna
a!t> ver&a veitt íslenzkum embættismönnum, sem
hafa fengib lausn frá embætti, efea ekkjum þeirra
og börnum8.
4. gr. Gjöldin til yfirstjórnar hinna sérstaklegu ís-
lenzku málefna, sem nefnd eru í 2. gr., skulu greidd úr
ríkissjófcnum. Hib sama er um útgjöldin til hinna opinberu
póstferba milli Danmerkur og Islands; þó má ekki leggja
neitt gjald á þær til hins sérstaklega landssjóös á íslandi.
Metorbaskattur, goldinn á Islandi, skal renna í ríkissjóbinn4 * *.
5. gr. Til hinna sérstaklegu útgjalda Islands skal á
ári hverju gjalda 20,000 rd. tillag úr ríkissjó&i.
Auk þessa greifcir ríkissjóöurinn til þessara útgjalda
30,000 rd. aukatillag árlega um 10 ár. þá lækkar aukatil-
lagií) um næstu 20 ár um 1500 rd. á ári, þannig, aí> þa?>
se alveg fallib nifeur a& 30 árum libnum.
Meöan ríkissjóburinn leggur fé fram til hinna sér-
sem öllu um ábyrgð ráðgjafans og um landstjórnina áíslandi er
sleppt, og skotið til hinnar íslenzku stjórnarskrár, sem og fer
betur á. þriði liðurinn er nýr. þessum breytíngum höfðu þeir
konúngkjörnu á alþíngi ekki hreyft.
‘) þetta orð er tekið úr uppástúngum minna hlutans á alþíngi 1869
til að taka fram útboðsskylduna.
J) uppástúnga minna hlutans á alþíngi 1869, að bæta inní orðinu
„fjárútlát“, er ekki tekin til greina.
3) grein þessi er að mestu úr frumvarpi stjórnarinnar til alþíugis
1869 (C. 3 og 4. gr.), en sleppir úr niðurlagi 4. greinar.
*) þessi grein er tekin úr frumvarpi stjórnarinnar til alþingis 1869
(C. 6. og 5. grein).