Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 71
Um stjórnarmálið.
71
staklegu gjalda fslands, skal ríkisþíngtó á ári hverju fá
eptirrit af hinum sérstaklega reikníngi íslands1 2.
6. gr. Auk ágófeans af hinum fslenzku þjófeeignum
og opinberum sjóbum, svo og af beinlínis og óbeinlínis
skattgjöldum, sem nd eru eba eptirlei&is ver&a innleidd
á íslandi samkvæmt ályktun konúngs og aiþíngis, skal
telja meb hinum sérstaklegu tekjum íslands: endurgjöid,
leigur, borgun uppí lán, eÖa þesskonar gjöld, sem standa
uppá íslenzk sveitarfélög, stofnanir, embætti e&a einstaka
gjaldþegna til ríkissjó&sins.
þarmeb eru öll þau vi&skipti á enda kljáö, sem híngaÖ
til liafa veri& milli íslands og ríkissjó&sins*.
_ 7. gr. Lög um almenn ríkismál geta þvía&eins náð
til íslands, a& þetta sé tekiö fram í sjálfum lögunum, og
skulu þau þá kunn^jörö á íslandi á Dönsku og íslenzku.
Um hlutdeild íslands í ríkisþínginu ver&ur ákveöi&
me& lögum, sem ríkisþíngife og alþíng samþykkir og kon-
úngur sta&festir.
Pyrst um sinn leggur fsland ekkert til hinna almennu
þarfa ríkisins3.
8. gr. Lög þessi, er ö&last lagagildi um lei& og hin
sérstaklega stjórnarskrá íslands, sem nefnd er í J.gr.,
skulu birt á Islandi á Dönsku og íslenzku, ásamt hinum
yfirsko&u&u grundvallarlögum Danmerkur, dagsettum 5.
Juni 1849 4.
’) þessi grein er tekin úr frumvarpi stjórnarinnar til aiþíngis 1869
(C.4.og8.grein), þó með breytíngum. Uppástúngum hinnakonúng-
kjörnu er enginn gaumur geflnn, því ekki teljumvér þeim fylgt, þó
15,000 dala boð landsþíngsins í fyrra sé nú hækkað til 20,000
rd., þegar 35,000 eru færð niður í 30,000 rd. — Uppástúnga
hinna konúngkjörnu var 30,000 rd. fast og 20,000 rd. laust, með
óuppsegjanlegum ríkisskuldabréfum, en þeir tæpta á 50,000 rd.
föstum og 10,000 rd. iausum. — f>eir vildu líka láta sleppa
seinasta lið greinarinnar, en því er ekki gegnt.
2) þessi grein er að efni til eptir frumvarpi stjórnarinnar til al-
þíngis 1869 (C. 5. og 8. gr.).
3) grein þessi er tekin eptir frumvarpi stjórnarinnar til alþíngis
(C. 7. gr.) Uppástúngu hinna konúngkjörnu, að ísland skyldi
vera iaust við ríkisgjöld þángað til það fengi fulltrúa á ríkis-
þíngi Dana, er ekki gaumur geflnn.
4) þessi grein er tekin eptir frumvarpi stjórnarinnar til alþíngis