Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 72
72
Cm stjóniarmálið.
Um lei& og Lehmann lagBi fram frumvarp þetta,
vfsabi hann til þess, sem hann haf&i sagt þegar hann
kom fram meí fyrirspurn sína. Hann gat þess einnig,
afe frumvarpib væri í eiginlegum skilníngi ekki sitt,
heldur sjálfrar stjdrnarinnar frumvarp, því þa& væri stjdrnin
sjálf, og hinn sami dámsmálará&gjafinn, sem hef&i boriö
þetta mál upp á ríkisþínginu í fyrra, eptir ai) þíngib
haf&i þagab 611 árin afe undanförnu, og ekkert látifc til sín
taka um þær tilraunir, sem höf&u verii) gjör&ar til ai)
koma málinu áleifcis afc Islands hálfu. Ríkisþíngii) ræddi
þareptir málib í báimm deildum, og kom því svo lángt
áleibis, afc þafc heffci án efa orfcifc fullbúifc, ef þíngifc hef&i
stafcifc nokkra fáa daga lengur en þaí) st<5fc. Hann sagfcist
því koma fram mei) frumvarp þetta, til þess afc gefa
ríkisþínginu færi á afc láta í ljósi, hvort þai> vili nú láta
þafc falla niimr or&alaust, ei>a þafc vili reyna ai) lei&a þafc
til gú&ra lykta. — En þafc er ekki þar me& nóg, sag&i
hann, stjórnin, og þa& ehimitt dómsmálará&gjafinn sem nú
er, hefir búifc til Iagafrumvarp, byggt á þeim grundvelli,
sem lag&ur var á ríkisþínginu í fyrra, og lagt þetta frum-
varp fyrir alþíng á Islandi, þa& sem nú var seinast haldifc,
og þegar þa& var lagt fram á alþíngi, þá bo&a&i stjórnin,
a& jafnskjótt og alþíng hef&i sagt álit sitt, þá mundi frum-
varpi& ver&a borife upp á hinu danska ríkisþíngi, og þa&
var jafnvel gefi& í skyn, a& þa& mundi geta orfeife a&
lögum frá I. April 1870. þa& er því einnig í ö&rum
skilníngi frumvarp stjórnarinnar sjálfrar, sem hér birtist,
þó þa& sé einsog vænta má me& ofurlitlum or&atvika mun,
sem eg mun sí&ar lei&a rök a&, en gjöri annars alls ekkert
1869 (C. 9. gr.). það var uppástúnga hinna konúngkjörnu, að
/ella úr þessa grein, en þvi er ekki gegnt.