Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 74
74
Um stjórnarmálið.
tekib skorinort fram, ab alþíngi væri afe eins ætlaí) afe
segja álit sitt ura málife, en sífean yrfei þafe lagt fyrir ríkis-
þíngife, og væri vonanda, afe samþykki þess mundi fást
svo tímanlega, afe lögin gæti komife út fyrir 1. April þessa
árs. Eptir afe eg hefi nú ráfefært mig vife nefnd þá, sem
í fyrra var sett í málinu, hefi eg leyft mer afe koma fram
mefe þetta frumvarp, og hefi eg niefe því viljafe gefa ríkis-
þínginu færi á afe ákvefea sjálft, hvort þafe nú vill rífea
endahnútinn á mál þetta efea ekki, sem var svo lángt
komife á sífeasta þíngi, afe þafe heffei orfeife alveg búife frá
ríkisþíngsins hálfu heffei þíng þetta afe eins setife tveimur
dögum lengur; þarnæst vil eg gefa þínginu færi á afe
ákvefea, hvort þafe vili láta ser líka, aö hinn háttvirti
dómsmálaráfegjafi, sem svarafei því uppá fyrirspurn mína
um daginn, afe stjórnin „heffei nú .sett sig í svo fastar
stellíngar, afe hún gæti hvorki né vildi víkja þar frá“,
sýni þessa festu sína mefe því, afe sleppa nú fyrirætlun sinni,
sem hann hefir sjálfur bofeafe, og gánga frá öllu saman.
þegar svona stendur á, læt eg mig litlu skipta um
efnife í frumvarpi mínu, en af því þafe var skylda mín afe
koma einhverri lagalegri mynd á þafe, skal eg fara um
þafe nokkrum orfeum; þó ætla eg ekki afe fara út í nein
smá-atrifei, og ekki heldur afe mínu leyti afe gjöra afe
neinu kappsmáli hinar lítilfjörlegu breytíngar í frumvarp-
inu frá því í fyrra, þar sem svo skammt var orfeife á
milli hins háttvirta dómsmálaráfegjafa og ríkisþíngsins, afe
enginn vafi er á, afe menn muni geta komife sér saman
uin þessi lítilræfei, ef menn koma sér saman um þafe, afe
málinu skuli nú ráfeife til lykta. Eg skal geta þess, afe eg
hefi byggt á frumvarpi stjórnarinnar, þannig lögufeu, sem
þafe var lagt fyrir hife sífeasta alþíng; en eg hefi gjört
nokkrar lítilfjörlegar breytíngar á nifeurröfeun efnisins og