Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 76
76
Um stjórnarmálið.
einnig komið sér saman vi& stjdrnina um þetta, þegar
kæmi til nýrra samnínga. þar á mdti verb eg sérílagi a&
snúa athygli hins vir&ulega þíngs a& seinustu greininni (8.
gr.). Ver&i hún samþykkt, flýtur þar af, a& bæ&i þessi
lög og grundvallarlög ríkisins ætti a& ver&a birt á Islandi,
undir eins og konúngur hefir sta&fest lögin, en a& þau
fyrst fái laga gildi á þeim tíma, þegar konúngur gefur út
hina sérstaklegu stjúrnarskrá íslands, sem er nau&synleg
til uppfyllíngar þessara laga. Hvenær og hvernig þessi
stjúmarskrá ætti aö ver&a útgefin, eigum vér þar á múti
a& fela konúngi á vald. Eg sé ekki réttara, en ab þa&,
sem eg hefi nú stúngií) uppá, sé me& öllu samkvæmt til-
gángi hins háttvirta dúmsmálará&gjafa, þar sem hann
hefir skipt í tvennt frumvarpinu, sem var upphaflega í
einu lagi, þannig, a& annafe kæmi a& eins konúngi og
alþíngi vi&, en hitt skyldi a& eins geta fengi& lagagildi
me& samþykki ríkisþíngsins. Tilgángurinn me& skiptíngu
þessa er einmitt sá, a& frumvörpin gæti or&i& rædd hvort
í sínu lagi. Hi& sí&ara frumvarp er nú albúi&(!) afhálfu
alþíngis, og þa& er því ekki anna& eptir, en a& ríkisþíngi&
samþykki og konúngur sta&festi lög um þetta efni. Nú
er þa& þar a& auki or&i& ljúst, a& ríkisþíngi& og stjúrnin,
sem nú er, hafa svo líkar sko&anir um sjálft efni& í lögum
þessum, a& þaö væri hægt a& gjöra þær smábreytíngar,
sem menn kynni úska a& gjör&ar yr&i, og þá væri öll
útsjún til, a& máliö gæti or&i& á enda kljáö án mikils
strí&s e&a tímalengíngar. Eg var&, eins og eg sag&i, a&
álíta, a& þessi sko&un mín á ætlunarverki mínu væri
öldúngis samkvæm aöfer& stjúrnarinnar, og get því heldur
ekki neitaö, aö fremur datt ofan yfir mig þegar eg heyr&i,
hvernig hinn háttvirti dúmsmálará&gjafi misskildi svo
augljúslega þafe sem eg sag&i um þetta efni um daginn,