Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 77
Um stjórnarmálið.
77
[iegar eg bar upp fyrirspurn mína. Nú hefi eg samt
sé?>, hvernig á misskilníngi þessum stendur, og rábiö þa&
af því bréfi 1 dómsmálarábgjafans til fjárhagsnefndarinnar,
sem þíngmönnum mun kunnugt. Hér nefnir rábgjafinn
þrjá kosti, sem stjórnin gæti valib um, nefnilega: fyrst
ab slá öllu stjórnarmálinu á frest, ab láta stjórnarmál
Islands, sem hefir verib í umræbu nú um 20 ár, falla
botnlaust til jarbar, og halda áfram ab stjórna fslandi eins
og híngabtil; eba í öbru lagi, ab gjöra bæbi frumvörpin
ab lögum, undireins og ríkisþíngib hefbi samþykkt frum-
varpib um hina stjórnlegu stöbu íslands í ríkinu; eba í
þribja lagi, ab hafa fram frumvarpib um hina stjórnlegu
stöbu íslands, fá því nú rábib til lykta og fá stabfestíng
konúngs fyrir því, og svo jafnskjótt láta þab öblast fulit
lagagildi. Eg ætla ekki ab fara orbum um tvo hina fyr-
tölduvegi, en rábgjafinn hefir í bréfi sínu fundib þab móti
hinni seinustu abferbinni, ab liann heldur ab ríkisþíngib
mundi verba ófúst til ab selja nokkurn hluta valds síns í
hendur stjórninni, í stabinn fyrir ab fá þab í hendur al-
þíngi, og ab stjórnin geti ekki heldur óskab eptir ab vera
einvöld yfir fjártillaginu, sem veitt skyldi til íslands þarfa,
eins og hann Iíka sagbi, þegar hann svarabi fyrirspurn
minni um daginn, ab þetta væri gagnstætt hinu alnienna
stjórnarfyrirkomulagi hjá oss. Eg er meb öllu samdóma
hinum háttvirta dómsmálarábgjafa í þessu, en eg vona
líka, ab hann verbi mér hinsvegar samdóma um, ab þetta
snerti alls ekki uppástúngu mína. Verbi hún nefnilega
samþykkt, þá verbur vald þab, sem ríkisþíngib sleppir frá sér.
ekki selt einveldinu í hendur, heldur konúngi og alþíngi,
og fjártillag þab, sem ríkisþíngib veitir Islandi til umrába,
1) þetta bréf er prentað hér síðar, í þriðja kafla þessarar ritgjörðar.