Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 78
78
Um stjorn»rmálið.
undireins og þaö tekur vib ábyrgbinni á fjárhag sínum,
selst í hendur Íslendíngum, þab er konúngi og alþíngi í
sameiníngu, en ekki í hendur konúngi einum.
Eptir frumvarpi mínu, og eptir því, sem dúmsmálaráb-
gjafinn verbur ab hafa hugsab sér, þegar hann samdi
ástæburnar fyrir lagafrumvarpi því, sem lagt var fyrir
alþíng, á ab vísu ab birta lögin jafnskjútt eptir ab þau
eru samþykkt og stabfest af konúngi, en þeim skal þú
beitt þá fyrst, þegar hin sérstaklega stjúrnarskrá íslands
kemst á, meb öbrum orbum, hvenær sem stjúrnin sjálf vill
kveba á, án þess ab vera bundin vib nokkra ályktun frá
ríkisþínginu í þessu.1 þab eru nú ab vísu afbrigbi, ab af
tvennum lögum, sem eiga ab verba samverkandi, skuli
önnur gefin út fyr en hin komast á, en þab er því mibur
jafnvíst, ab í máli þessu er ekki ailt afbrigbalaust, og því
má ekki heldur gleyma, ab þab er, undir stjúrninni sjálfri
komib, hvort hún vill gjöra stjúrnarskrá Islands ab lögum
undireins og hitt frumvarpib; ríkisþíngib mun ekki ab eins
láta stjúrnina alveg sjálfrába um þab, heldur mun þab
jafnvel sleppa ab gánga eptir tilbobi stjúrnarinnar því
í fyrra, ab hin sérstaklega stjúrnarskrá íslands skyldi ekki
verba gjörb löggild, fyr en ríkisþíngib hefbi meb ályktun
gefib þartil samþykki sitt. Stjúrnin hefir sjálf búizt vib,
þegar hún abskildi frumvörpin, og hefir líka sagt alþíngi
þab, ab tímabil gæti komib í milli, svo allt yrbi ab standa
úbreytt eins og þab er; mútbárur dúmsmálarábgjafans múti
hinum þribja útvegi í hans uppástúngum hnekkja þess-
vegna í engu minni uppástúngu, sem fer fram á allt
annab. Nú er þá eptir ab minnast á, hvort nokkub se
1) þetta bendir til nokkurrar breytíngar frá því, sem stóð til i fyrra,
og frumvarp stjórnarinnar til alþíngis ber með sér, þvi þá átti
ríkisþíngið óbeinlínis að samþykkja stjórnarskrána.