Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 79
Um stjórnarmálið.
79
unnií) vib nú þegar ab gjöra út um hib almenna stjórn-
Iagalega í málinu, hvort heldur sem lengri eba styttri
tími kynni ab líba þángab til hin sérstaklega stjórnarskrá
yrbi í lög Ieidd.
Eg skal þá fyrst leyfa mér ab skýra frá því, ab meb
þessu móti yrli hib lángvinna og leibinlega stríb um lands-
réttindi íslands leidt til lagalegra Iykta. Ef lagafrumvarp
þetta, senr Islendíngar nú hafa sagt álit sitt um, verbur
samþykkt af ríkisþínginu og stabfest af konúngi, þá er
gjört út nm þetta mál, þab er sett í fastar skorbur, ab
svo miklu leyti sem í voru valdi stendur. Hinn háttvirti
dómsmálarábgjafi segir ab vísu í bréfi sínu til fjárhags-
nefndarinnar og víbar, ab ekkert nýtt sé í frumvarpinu
um landsréttindi Islands, því þau sé nú einusinni „ákvebin
fyrir rás vibburbanna, og vib stjórnlaga breytíngar þær,
sem orbib hafi í ríkinu í heild sinni.“ þessu er eg ab vísu
samdóma, og eg skyldi ekki hafa tekib neinn þátt í ab bera
fram þetta frumvarp, ef eg ekki hefbi verib sannl'ærbur uin,
ab ekkert er í því, sem ekki sé samkvæmt landsréttindum
Islands, eins og þau eru og eiga ab vera; ekkert þab,
sem sö ætlab til ab bylta um því ástandi, sem ab lögum
og rétti eigi sér stab á Islandi. En þab er ekki einhlítt,
ab vísa til „rásar vibburbanna“; þab sem undir er komib,
þab er ab segja og sanna ljóslega, og ákveba hvab þab
sé, sem nú eru landsréttindi Islands, og hvab þab sé, sem
er komib á meb „rás vibburbanna“. Hinn háttvirti dóms-
málarábgjafi getur því síbur álitib þab þarfleysu, ab svara
þessari spurníngu Ijóslega og fastlega, senr þab er kunnugt,
ab þab eru ekki Islendíngar einir, heldur stjórnin sjálf,
sem hefir um eina tíb haft óljósari hugmyndir um þab,
heldur en naubsyn hefbi til verib. þab er og þar ab
auki fjarskalega undarlegt ásigkomulag, ab þau grundvallar-