Ný félagsrit - 01.01.1870, Qupperneq 80
80
Um stjórnarmálið.
lög, sem fulltrúar iyrir íslands hönd voru meí) a& búa til,
og einn þeirra jafnvel var í grundvallarlaga-nefndinni, svo
hann hefir ef til vill getab átt verulegan þátt í, hvernig
þessi grundvallarlög uröu — þaÖ er fjarskalega undarlegt,
segi eg, ab þessi grundvallarlög skuli ekki vera enn birt
á íslandi, af því menn hafa álitife naufesynlegt, afe þafe
yrfei samfara öferum lögum, sem menn sífean hafa verife
afe reyna afe búa til, en ekki getafe. þessu hefir nú verife
frestafe ár frá ári, og eptir því, hvernig dúmsmálaráfegjaf-
inn svarafei fyrirspurn minni, eru öll líkindi til, afe því
verfei enn frestafe um lángan tíma ef til vill. Afleifeíngin
af þessu er, afe gildi grundvallarlaganna á Islandi hefir
verife dregife í efa, af því þafe einasta fortakslausa svar,
sem þar vife liggur, nefniiega birtíng grundvallarlaganna
á Islandi, hefir alltaf dregizt úr hömlu’. Menn mega því
ekki undrast, þú Islendíngar neiti gildi þeirra alveg, þegar
þeim ræfeur svo vife afe horfa. f>ú þafe sé harfela úheppi-
legt, afe þafe geti verife umtalsefni, sem hver geti svarafe
eptir eigin gefeþútta, hvort grundvallarlögin gildi á Islandi
efea ekki, þá er þú enn verra, afe stjúrnin hefir í því máli
verife svo reikandi, úviss og hvikul, afe þafe er sannlega
engin furfea, þú vöflur hafi einnig komife á Islendínga. Eg
skal í þessu efni afe eins minna á, afe í umræfeunum á
alþíngi hefir verife vitnafe til, afe einn af hinum fyrri dúms-
málaráfegjöfum hafi sagt, afe Island heffei ekkert vife ríkis-
þíngife saman afe sælda, nema í fjárhagsmálum. Ráfegjafi
þessi hlýtur þú afe vera kominn sífean á betri trú, því haun
situr nú á fúlksþínginu, og hefir ekki mefe einu orfei mælt
1) En þess er að gæta, að það er ekki nóg, að grundvallarlög Danmerkur
væri birt á Islaudi, þau yrði líka að vera löglega sett, og
löglega birt. Hvorki ríkisþíng Dana, né konúngur sjálfur,
getur skipað rett lög nema á löglegan hátt.