Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 81
Um stjómarmálið.
81
f m<5ti því, sem þar var samþykkt í fyrra um íslands
mál. DrtmsmálaráSgjafinn, sem nil er, og ríkisþíngiB eru
samdáma mn, a<& stjárnarfrumvarpií), sem lagt var fyrir
alþíng 1867, sé í fleirum en einni grein svo lagaíi, a&
því ver&i ekki komií) saman vit> rétt Danmerkur ríkis; en
hitt er þá enn merkilegra, a& þa& er hinn sami háttvirti
stjárnar-forseti, sem hefir gefií) samþykki sitt bæ&i til
frumvarpsins 1867 og til frumvarpsins 1869, sem var
borib upp á alþíngi og er byggt á allt ö&rum grundvelli.
Hvernig getur ná hinn háttvirti dámsmálará&gjafi látib sér
hér nægja, aí> tala um „rás vif)burbanna“ ? Hvernig getur
honum fundizt áþarfi, a& ákve&a nú statt og stö&ugt, hva&
þaí> er, sem þessi „rás vi&bur&anna“ lei&ir me& sér, og fá
þaí) ákvebib mefe löggildri ályktun ríkisþíngsins og konúngs-
ins? —þab ver&ur þá afe veramjög áríbanda fyrir stjárn-
ina, ab mál þetta ekki standi lengur sem ásvörub spurníng,
svo aí) hver nýr dámsmálarábgjafi verbi a& byrja á nýjan
leik, og svo ab forseti stjárnarrábsins geti ef ti! vill komizt
í þann vanda, ab verba aí) samsinna tveim álíkum skob-
unum tveggja dámsmálará&gjafa. En sé þetta árí&anda
fyrir stjárnina, þá er þab þá enn fremur fyrir Islendínga.
Ab vísu hlýt eg aí) viburkenna, a& þab er næsta álíklegt,
ab Íslendíngum verbi komib til ab sleppa alveg mátmælum
sínum. Eg álít enda líkindi til, ab þeir muni reyna til
ab bera upp opinber mátmæli gegn þessu, því þab er þvf
miöur allt of satt, ab þeirra villti skilníngur um lands-
réttindi Islands er orbinn svo magnabur, ab þab er enginn
hæg&arleikur ab fá þetta lei&rétt. eptir ab þessi æsínga-
lærdámur hefir nú verib kenndur þar mátmælalaust um
lángan aldur, og — mér er kvöl a& ver&a ab segja
það — ábeinlínis verib styrktur af hinni dönsku stjárn.
En þá málalok þessi geti ekki evdt æsíngum þessum til
6