Ný félagsrit - 01.01.1870, Page 83
Um stjórnarmálíð.
83
víst, ab þegar menn hafa viljaí) færa til dæmi uppá sam-
eiginleg mál, sem yrísi eptir, þá hafa menn orfeií) afc flýja
til annars eins smáræhis, eins og ab nefna fæíiíngjarétt,
et)a slík dlíkindi eins og breytíngar á myntinni, o. s. frv.
Eg held þarnæst, a6 ríkisþíngih megi vería fegií), a& lyktir
veríii á máli þessu, þd þaí> hafi ekki vakií) máls á því,
og þó stjórnin sjáif hafi lagt þa& fyrir þíngib, en þíngiö
fariíi meí) í gó&u samlyndi vib stjórnina. Fyrst um sinn,
þángaf) til hin íslenzka stjórnarskipun er bæfii komin á,
og Íslendíngar þar af) auki hafa sýnt, af) þeir hafi sjálfs-
forræ&i og ábyrgf) á sínum eigin málum í veru og sann-
leika, sleppum vér ekki vif) af) hafa þessi hin sömu lítil-
fjörlegu afskipti af málum þeirra, sem vör híngabtil höfum
haft, einkanlega me& fjárhagslögunum. þetta getur samt
ekki veri& nytsamlegt fyrir framfarir Islands, því eptir því
sem fram hefir fari& hínga& til, getur ríkisþíngi& ómögu-
lega veri& fúst til a& leggja neitt í sölurnar fyrir Island.
Eg á hér ekki vi& þær litlu og saklausu uppástúngur, sem
nú eru hjá fjárhagsnefndinni, og eiga a& vera eins og
nokkurskonar vísir til sérstaklegrar umbo&sstjórnar á Islandi.
En eg held, a& ef stjórnin ætlast til a& ríkisþíngi& skuli veita fé
til a& endurbæta allt sem bóta þarf á Islandi, þá megi
dómsraálará&gjafinn búast vi&, a& ríkisþíngi& muni segja
sama og hinir fyrri fjármálará&gjafar hafa sagt, og sem
eg vona a& sá sem nú er einnig muni segja, a& á&ur en
þa& geti komi& til or&a a& veita meira fé til íslands þarfa,
þá ver&ur a& heimta, a& verulega og alvarlega sé kosta&
kapps um a& koma því til lei&ar, a& Islendíngar sjáltir
leggi til a& minnsta kosti mikinn hluta af því fé, sem
þarf til slíkra endurbóta, og þar ver&ur vissulega ekki hjá
komizt, a& ríkisþíngi& leggi þessa byr&i á þá, þegar þeir
6¥