Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 84
84
Um stjórnarmálið.
hafna rétti þeim, sem þeim býfcst, til afc leggja sjálfir
skatta á sigog ráfca yfir þeim1.
Eg held eg hafi nú sýnt, afc þafc væri gott og hent
fyrir alla, bæfci fyrir ríkisrétt Danmerkur og fyrir stjúrnina,
bæfci fyrir alþíng Isiendínga og fyrir hifc danska ríkisþíng,
afc hinn háttvirti dómsmálaráfcgjafi, í stafcinn fyrir afc hverfa
frá sinni fyrri fyrirætlun, haldi henni nú fast fram og ráfci
nú máli þessu til gófcra lykta. Stjórnin getur þá átt
undir sjáifri sér, hvort hún vill heldur valdbjófca hina
sérstaklegu stjórnarskipun á ísiandi, efca gefa Íslendíngum
tómstundir til afc átta sig, og einkum til afc komast á þá
sannfæríng, afc allar hinar háfleygu hugmyndir, sem hafa
glapifc huga svo margra Islendínga, hafi nú mist alla veru-
lega þýfcíng, jafnskjótt og mál þetta er útkljáfc mefc laga-
boöi. Danmörk hefir áfcur befcifc svo mikifc tjón af því,
afc 8tjórn landsins hefir ekki hirt um í tækan tíma afc
útkljá önnur óljós og flókin stjórnlaga mál, — já, hefir mefc
ragmennsku hopafc á hæl, þegar til kastanna hefir komifc,
og sjálfir vifcburfcirnir hafa svo afc kalia krafizt úrskurfcar,
afc þafc væri næsta hörmulegt, ef vér ekki værum nú
orfcnir svo hyggnir af skafcanum, afc vér ekki brendum
oss á sama sofcinu í vifcskiptunum vifc Island. Mér mun
varla skjátlast, afc eg muni þafc rétt, afc hinn háttvirti dóms-
málaráfcgjafi hafi sjálfur sagt þafc í umræfcum um annafc
‘) En það er alveg ósatt, að Islendíngar eða alþíng hafl nokkru
sinni hafnað skattveizlurétti sínum; þvert á móti, þeir hafa
einmitt verið fastir á að þeir einir ætti þann ri'tt. og ríkisþíng
Dana sérstaklega ætti ekkert í honum og hefði aldrei átt. það
er stjórnin og rikisþíng Dana, sem með afarkostum og hviklyndi
því, sem Lehmann sjálfur lýsir bezt, heflr enn um hríð getað
bolað oss frá að ná þessum rétti vorum, en þann rétt, sem al-
þíng heflr sem ráðgjafarþíng, eins í skattamálum, getur þó hvorki
stjórnin né aðrir neitað oss um, og hann er næg vernd undir
réttvísri og sanngjarnri stjóru.